Mexíkanskur brauðréttur
22.8.2009 | 14:42
1/2 brauð
1 Mexíkó ostur steyptur
1/4 peli rjómi
1 bréf skinka
1 bréf pepperóní
1/2 krukka sólþurrkaðir tómatar -olía
1/2 dós sveppir safi má vera með eða ferskir sveppir
Brauðið sett í eldfast form osturinn og rjómin brætt skinkan pepperóníð sólþurrkuðu tómatarnir og sveppirnir skorið í bita og sett út í ostinn safin af sveppunum má fara með og það er mínus olía af tómötunum. Þetta er bragðsterkur réttur tilvalinn í afmæli og saumaklúbb eða hvaða tækifæri sem er
1 Mexíkó ostur steyptur
1/4 peli rjómi
1 bréf skinka
1 bréf pepperóní
1/2 krukka sólþurrkaðir tómatar -olía
1/2 dós sveppir safi má vera með eða ferskir sveppir
Brauðið sett í eldfast form osturinn og rjómin brætt skinkan pepperóníð sólþurrkuðu tómatarnir og sveppirnir skorið í bita og sett út í ostinn safin af sveppunum má fara með og það er mínus olía af tómötunum. Þetta er bragðsterkur réttur tilvalinn í afmæli og saumaklúbb eða hvaða tækifæri sem er
Heitur brauðréttur
22.8.2009 | 14:41
1 1/2 heilhv eða heimilbrauð ,skorpan með.
Skinka ca 16 sn,má vera annað álegg eða kjúklingur.
Sveppir 1 dós ,smáir.
Ananas 1/4 dós,mauk án safa.Geyma safann.
Aspas 1 dós grænn smátt skorinn ,án vökva.
Mayones 500 gr.
Sýrður rjómi 1 dós 18%,
Safi af ananas eftir smekk.
Rjómi 15% ca dl , má sleppa.
Krydd eftir smekk,ég nota smá karrý,paprikuduft eða season all.
Brauðið skorið í teninga( á stærð við mola,mayones,sýrður rjómi,rjómi 15% og krydd eftir smekk hrært vel saman,og síðan bragðbætt með ananassafanum ef vill(mér finnst það gott)skinka og aspas skorið í bita og því blandað við mayoneslöginn ásamt ananas og sveppum,hræra síðan brauðið saman við blönduna og passa að brauðið blotni vel, allt sett í stórt elfast mót ca28x28 cm ,ca 5cm djúpt,rífa ost yfir eða raða ostsneiðum yfir(þarf ekki)setja álpappír yfir á 180°í miðjan ofn í ca 25-30 mín ,taka svo pappírinn af og hafa í 10 mín í viðbót
Skinka ca 16 sn,má vera annað álegg eða kjúklingur.
Sveppir 1 dós ,smáir.
Ananas 1/4 dós,mauk án safa.Geyma safann.
Aspas 1 dós grænn smátt skorinn ,án vökva.
Mayones 500 gr.
Sýrður rjómi 1 dós 18%,
Safi af ananas eftir smekk.
Rjómi 15% ca dl , má sleppa.
Krydd eftir smekk,ég nota smá karrý,paprikuduft eða season all.
Brauðið skorið í teninga( á stærð við mola,mayones,sýrður rjómi,rjómi 15% og krydd eftir smekk hrært vel saman,og síðan bragðbætt með ananassafanum ef vill(mér finnst það gott)skinka og aspas skorið í bita og því blandað við mayoneslöginn ásamt ananas og sveppum,hræra síðan brauðið saman við blönduna og passa að brauðið blotni vel, allt sett í stórt elfast mót ca28x28 cm ,ca 5cm djúpt,rífa ost yfir eða raða ostsneiðum yfir(þarf ekki)setja álpappír yfir á 180°í miðjan ofn í ca 25-30 mín ,taka svo pappírinn af og hafa í 10 mín í viðbót
Grænmetisídýfa
22.8.2009 | 14:41
1 dolla mascarpone rjómaostur
1 dolla salsasósa
rauðlaukur
1 dolla sýrður rjómi
agúrka
tómatar
Hrærið saman rjómaost (má vera bara venjulegur rjómaostur) og salsasósu og setjið í botn á fati. Saxið grænmetið smátt og stráið yfir. Takið svo sýrða rjómann og setjið litla turna af honum hér og hvar ofan á ídýfuna.
Frábært með mexikóskum flögum.
1 dolla salsasósa
rauðlaukur
1 dolla sýrður rjómi
agúrka
tómatar
Hrærið saman rjómaost (má vera bara venjulegur rjómaostur) og salsasósu og setjið í botn á fati. Saxið grænmetið smátt og stráið yfir. Takið svo sýrða rjómann og setjið litla turna af honum hér og hvar ofan á ídýfuna.
Frábært með mexikóskum flögum.
Rúllutertu brauð með aspas og skinku
22.8.2009 | 14:40
1 rúllutertubrauð fínt eða gróft eftir smekk
1/2 aspas dós(græn)
1/2 sveppadós(ora)
1 sveppasmurost
Skinku (gott að hafa reykta skinku ekki samt of mikið svona hálfa pakningu eða svo.
bræðir sveppaostin í poti leifir honum að bráðna(mýkjast upp úr smá aspas og sveppasafa)
skerið sveppina, skinkuna og aspasin í bita og setjið það útí smurostin hrærið smá og smyrjið á rúlutertubrauðið og rúlið þvi upp og setjið nokkrar ostasneiðar ofaná og ínní ofn þangað til osturin döknar aðeins.
1/2 aspas dós(græn)
1/2 sveppadós(ora)
1 sveppasmurost
Skinku (gott að hafa reykta skinku ekki samt of mikið svona hálfa pakningu eða svo.
bræðir sveppaostin í poti leifir honum að bráðna(mýkjast upp úr smá aspas og sveppasafa)
skerið sveppina, skinkuna og aspasin í bita og setjið það útí smurostin hrærið smá og smyrjið á rúlutertubrauðið og rúlið þvi upp og setjið nokkrar ostasneiðar ofaná og ínní ofn þangað til osturin döknar aðeins.
Bernaisesósa með fáfnisgrasi
22.8.2009 | 14:39
- 6 eggjarauður
- 100 g smjörvi
- 1 kjúklingakraftsteningur
- ½ tsk bernaise essence (má sleppa)
- 1-2 msk fáfnisgras (esdragon)
Bræðið smjörið í potti. Blandið saman eggjarauðurnar, kjúklingakraftinn og bernaise essence og hellið smjörinu varlega saman við. Setjið fáfnisgrasið út í og blandið í 30 sek.
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kjúklingabollur
22.8.2009 | 14:36
Hráefni:
500 gröm kjúklingahakk
1 bolli haframjöl
2 egg
½-1 desilíter mjólk
1 kúrbítur
2 hvítlauksgeirar
1 stór eða 2 litlar gulrætur
1 laukur
1 púrrlaukur
3 tómatar
1 gul paprikka (eða í örðum lit)
Salt og pipar
Evt. allskonar krydd, bara eftir smekk
Evt. ½ glas fetaostur eða 1/2 poki ostur og 15 ólívur. Bragðast vel en þá eru bollurnar ekki lengur fitusnauðar. Það er einnig hægt að nota annað grænmeti en það ofantalda.
Hitið ofninn að 175 gráðum. Setjið bökunarpappír á ofnplötuna. Blandið kjúklingahakki, haframjöli, mjólk og eggjum í skál og hrærið vel saman. Skolið grænmetið. Rífið kúrbítinn, gulræturnar og laukinn með rifjárni og skerið tómatana og hvítlaukinn í litla bita. Bætið grænmetinu í skálina og hrærið vel. Kryddið með salti, pipar og kryddi eftir eigin vali. Bætið osti og olívum í ef þess er óskað. Rúllið kúlur og farsinu og leggið á bökunarplötuna, bakið í ofninum í cirka 30-45 mínútur þar til bollurnar eru gullinbrúnar.
Berið fram með brauði og salati, evt. salati með ananas og eplum.
500 gröm kjúklingahakk
1 bolli haframjöl
2 egg
½-1 desilíter mjólk
1 kúrbítur
2 hvítlauksgeirar
1 stór eða 2 litlar gulrætur
1 laukur
1 púrrlaukur
3 tómatar
1 gul paprikka (eða í örðum lit)
Salt og pipar
Evt. allskonar krydd, bara eftir smekk
Evt. ½ glas fetaostur eða 1/2 poki ostur og 15 ólívur. Bragðast vel en þá eru bollurnar ekki lengur fitusnauðar. Það er einnig hægt að nota annað grænmeti en það ofantalda.
Hitið ofninn að 175 gráðum. Setjið bökunarpappír á ofnplötuna. Blandið kjúklingahakki, haframjöli, mjólk og eggjum í skál og hrærið vel saman. Skolið grænmetið. Rífið kúrbítinn, gulræturnar og laukinn með rifjárni og skerið tómatana og hvítlaukinn í litla bita. Bætið grænmetinu í skálina og hrærið vel. Kryddið með salti, pipar og kryddi eftir eigin vali. Bætið osti og olívum í ef þess er óskað. Rúllið kúlur og farsinu og leggið á bökunarplötuna, bakið í ofninum í cirka 30-45 mínútur þar til bollurnar eru gullinbrúnar.
Berið fram með brauði og salati, evt. salati með ananas og eplum.
Kjúklingahakk með kartöflumús
22.8.2009 | 14:36
Hráefni:
500 grömm kjúklingahakk
2 gulrætur, rifnar
2 púrrlaukar, gróft saxaðir
150 grömm sellerí rifið
1 dós hakkaðir tómatar
2 matskeiðar tómatpúrra
2 hvítlauksrif, marin
2 matskeiðar olía
Salt og pipar
Timían, ferskt eða þurrkað
Kartöflumús:
1 kíló skrældar kartöflur, í bitum
50 grömm smjör
1 desilítri heit mjólk
2 egg
100 grömm rifinn ostur
Salt og pipar
Aðferð fyrir Kjúklingahakk með kartöflumús:
Hitið olíuna í potti og steikið kjúklingahakkið í nokkrar mínútur. Setjið grænmetið í pottinn og bætið 1 dós af hökkuðum tómötum í. Hellið tómatpúrru og hvítlauk í líka. Setjið lok á pottinn og látið þetta malla í 10 mínútur. Smakkið til með salti, pipar og timían. Hellið þessu í eldfast mót.
Hitið ofninn að 200 gráðum.
Sjóðið kartöflurnar í gegn. Stappið þær og hellið smjöri og mjólk í. Hrærið þessu vel saman og bætið eggjum og osti í. Smakkið til með salti og pipar. Hellið kartöflumúsinni yfir kjúklingablönduna. Bakið í 25 mínútur, eða þar til kartöflumúsin er gullinbrún. Berið fram með fersku grænmeti.
500 grömm kjúklingahakk
2 gulrætur, rifnar
2 púrrlaukar, gróft saxaðir
150 grömm sellerí rifið
1 dós hakkaðir tómatar
2 matskeiðar tómatpúrra
2 hvítlauksrif, marin
2 matskeiðar olía
Salt og pipar
Timían, ferskt eða þurrkað
Kartöflumús:
1 kíló skrældar kartöflur, í bitum
50 grömm smjör
1 desilítri heit mjólk
2 egg
100 grömm rifinn ostur
Salt og pipar
Aðferð fyrir Kjúklingahakk með kartöflumús:
Hitið olíuna í potti og steikið kjúklingahakkið í nokkrar mínútur. Setjið grænmetið í pottinn og bætið 1 dós af hökkuðum tómötum í. Hellið tómatpúrru og hvítlauk í líka. Setjið lok á pottinn og látið þetta malla í 10 mínútur. Smakkið til með salti, pipar og timían. Hellið þessu í eldfast mót.
Hitið ofninn að 200 gráðum.
Sjóðið kartöflurnar í gegn. Stappið þær og hellið smjöri og mjólk í. Hrærið þessu vel saman og bætið eggjum og osti í. Smakkið til með salti og pipar. Hellið kartöflumúsinni yfir kjúklingablönduna. Bakið í 25 mínútur, eða þar til kartöflumúsin er gullinbrún. Berið fram með fersku grænmeti.
Kjúklingaspjót m/hnetusósu
22.8.2009 | 14:35
300g Kjúklingahakk eða kjúklingakjöt
1 knippi sítrónugras eða
3 cm af púrrulaukur
1 hvítlauksrif
1/2 chilipipar eða
1/tsk chilipipar úr krukku
koríander
1 egg
1/2-1 dl maismjöl
salt
Blandið öllu saman í hakkavél og mótið á spjót eða bollur. Ef blandan er of blaut setjið meira af maismjöli. Steikið á pönnu eða grilli.
Hnetusósa
2dl jarðhnetur
1/2 lítill laukur
1 hvítlauksrif
1 tsk karrý
2 dl kókosmjólk
1/2 tsk sambal oelek eða
1/2 tsk chilipipar
1/2 msk rifinn ferskur engifer
1-2 msk sojasósa
Fínhakkið jarðhneturnar. Fínhakkið laukinn og steikið með hvítlauksrifi, karrý í 1 msk olíu í nokkrar mínutur. Bætið kókosmjólkinni saman við svo sambal oelek, engiferi og sojasósu. Látið sjóða í 5 mínútur. Bætið jarðhnetunum saman við og hitið.
Berið fram með hrísgrjónum.
1 knippi sítrónugras eða
3 cm af púrrulaukur
1 hvítlauksrif
1/2 chilipipar eða
1/tsk chilipipar úr krukku
koríander
1 egg
1/2-1 dl maismjöl
salt
Blandið öllu saman í hakkavél og mótið á spjót eða bollur. Ef blandan er of blaut setjið meira af maismjöli. Steikið á pönnu eða grilli.
Hnetusósa
2dl jarðhnetur
1/2 lítill laukur
1 hvítlauksrif
1 tsk karrý
2 dl kókosmjólk
1/2 tsk sambal oelek eða
1/2 tsk chilipipar
1/2 msk rifinn ferskur engifer
1-2 msk sojasósa
Fínhakkið jarðhneturnar. Fínhakkið laukinn og steikið með hvítlauksrifi, karrý í 1 msk olíu í nokkrar mínutur. Bætið kókosmjólkinni saman við svo sambal oelek, engiferi og sojasósu. Látið sjóða í 5 mínútur. Bætið jarðhnetunum saman við og hitið.
Berið fram með hrísgrjónum.
Döðlu draumterta
22.8.2009 | 14:34
Efni:
1 bolli döðlur smátt skornar, 100 gr saxað súkkulaði, 3 msk hveiti, 2 egg, 2½ - 3 msk kalt vatn, 1 bolli sykur, 1 tsk lyftiduft, 1 tsk vanilludropar og 1 Marengsbotn No 1 (sjá botnar)
Krem:
2 eggjarauður, 3 msk sykur, 50 gr suðusúkkulaði, 2 pela rjómi.
Aðferð:
Öllu blandað saman, sett í vel smurt hveitistráð form og bakað við 150 °C í 40 - 45 mínútur.
Krem:
Eggjarauður og sykur þeytt saman og súkkulaðið brætt og látið kólna og þá þeytt saman við. Rjóminn þeyttur og helmingurinn settur ofan á döðlubotninn en hinn helmingurinn blandaður kreminu.Smá hluti af kreminu settur ofan á döðlubotninn, en restin sett yfir marengsbotninn sem kemur ofan á döðlubotninn
1 bolli döðlur smátt skornar, 100 gr saxað súkkulaði, 3 msk hveiti, 2 egg, 2½ - 3 msk kalt vatn, 1 bolli sykur, 1 tsk lyftiduft, 1 tsk vanilludropar og 1 Marengsbotn No 1 (sjá botnar)
Krem:
2 eggjarauður, 3 msk sykur, 50 gr suðusúkkulaði, 2 pela rjómi.
Aðferð:
Öllu blandað saman, sett í vel smurt hveitistráð form og bakað við 150 °C í 40 - 45 mínútur.
Krem:
Eggjarauður og sykur þeytt saman og súkkulaðið brætt og látið kólna og þá þeytt saman við. Rjóminn þeyttur og helmingurinn settur ofan á döðlubotninn en hinn helmingurinn blandaður kreminu.Smá hluti af kreminu settur ofan á döðlubotninn, en restin sett yfir marengsbotninn sem kemur ofan á döðlubotninn
Draumaterta
22.8.2009 | 14:33
250 gr smjörlíki
250 gr sykur
3 egg
3 tsk. lyftiduft
1 tsk. múskat
1 tsk. kanil
270 gr. hveiti
2 dl mjólk
Hrærið saman smjör, sykur og egg .Blandið öllum hinum efnunum út í. Skipt í 3 form og bakað við 175 C í 30-40 mín. Kakó sett í einn botninn.
Krem:
250 gr flórsykur
80 gr smjörlíki
2 matsk. kaffi
1 tsk. vanilludropar
kakó
Öllum efnunum blandað saman og hrært vel. Sett á milli botnanna og ofan á kökuna.
250 gr sykur
3 egg
3 tsk. lyftiduft
1 tsk. múskat
1 tsk. kanil
270 gr. hveiti
2 dl mjólk
Hrærið saman smjör, sykur og egg .Blandið öllum hinum efnunum út í. Skipt í 3 form og bakað við 175 C í 30-40 mín. Kakó sett í einn botninn.
Krem:
250 gr flórsykur
80 gr smjörlíki
2 matsk. kaffi
1 tsk. vanilludropar
kakó
Öllum efnunum blandað saman og hrært vel. Sett á milli botnanna og ofan á kökuna.