Pasta međ pestó
25.2.2008 | 20:34
500 gr sođiđ pasta (skrúfur eđa eitthvađ álíka)
Sveppir
Laukur
Gulrćtur
Blómkál
Broccoli (má sleppa)
Paprika
1 krukka grćnt pestó frá Sacla
Grćnmetiđ skoriđ í bita og steikt í potti upp úr ólífuolíu, ţegar grćnmetiđ er orđiđ meyrt ţá bćtiđ sođnu pasta saman viđ og pestó krukkunni yfir, hrćriđ vel saman og beriđ fram međ parmesan osti og nýmöluđum svörtum pipar, og hvítlauksbrauđi.
Sveppir
Laukur
Gulrćtur
Blómkál
Broccoli (má sleppa)
Paprika
1 krukka grćnt pestó frá Sacla
Grćnmetiđ skoriđ í bita og steikt í potti upp úr ólífuolíu, ţegar grćnmetiđ er orđiđ meyrt ţá bćtiđ sođnu pasta saman viđ og pestó krukkunni yfir, hrćriđ vel saman og beriđ fram međ parmesan osti og nýmöluđum svörtum pipar, og hvítlauksbrauđi.
Rćkjupasta fyrir 6-8 manns
25.2.2008 | 20:33
1 dl majones eđa sýrđur rjómi
1/2 dl ólífuolía
3 msk sítrónusafi
1-2 tsk karrý
1 stórt hvítlauksrif
1 tsk hunang
˝ tsk salt
500 gr rćkjur
6 dl pasta
2 dósir túnfiskur
4 msk ananaskurl
3 msk blađlaukur
2 msk söxuđ steinselja
Majones/sýrđur rjómi, olía, sítrónusafi, karrý, hvítlauksrif, hunang og salt er hrćrt saman í skál. Rćkjur, sođiđ pasta, túnfiskur, ananas, blađlaukur og steinselja sett í ađra skál og síđan er sósan sett yfir. Hrćrt saman. Ţarf ađ vera í kćli í c.a sólarhring.
1/2 dl ólífuolía
3 msk sítrónusafi
1-2 tsk karrý
1 stórt hvítlauksrif
1 tsk hunang
˝ tsk salt
500 gr rćkjur
6 dl pasta
2 dósir túnfiskur
4 msk ananaskurl
3 msk blađlaukur
2 msk söxuđ steinselja
Majones/sýrđur rjómi, olía, sítrónusafi, karrý, hvítlauksrif, hunang og salt er hrćrt saman í skál. Rćkjur, sođiđ pasta, túnfiskur, ananas, blađlaukur og steinselja sett í ađra skál og síđan er sósan sett yfir. Hrćrt saman. Ţarf ađ vera í kćli í c.a sólarhring.
Kjúklingapasta
25.2.2008 | 20:32
2 kjúklingabringur steiktar í strimlum
slatti af sođnu pasta
sveppir steiktir
paprika steikt
laukur steiktur
bacon ostur brćddur međ gumsinu
rjómi settur síđast út í.
Svo er ţessu öllu blandađ saman í pott eđa bara á pönnunni.
Pastasósa
25.2.2008 | 20:30
1 peli rjómi
1 box sveppir skornir í sneiđar
1 rauđ paprika
1 piparostur (sker piparinn af allan hringinn en hef piparinn undir og ofan á áfram, gert svo sósan verđi ekki of pipruđ)
4 hvítlauksrif (má vera meira eđa minna, eftir smekk bara)
1 skinkubréf
Sveppirnir eru smjörsteiktir svo er paprikan og skinkan skoriđ frekar smátt og steikt međ sveppunum í smá stund. Svo er rjómanum bćtt viđ og látiđ malla. Hvítlauknum og piparostinum (sem er búiđ ađ skera í ţunnar sneiđar svo hann sé fljótari ađ bráđna međ rjómanum) er sett útí gumsiđ og látiđ malla í dágóđan tíma (amk 10-15 mín) Pastaskrúfur sođnar og bornar fram međ sósunni
1 box sveppir skornir í sneiđar
1 rauđ paprika
1 piparostur (sker piparinn af allan hringinn en hef piparinn undir og ofan á áfram, gert svo sósan verđi ekki of pipruđ)
4 hvítlauksrif (má vera meira eđa minna, eftir smekk bara)
1 skinkubréf
Sveppirnir eru smjörsteiktir svo er paprikan og skinkan skoriđ frekar smátt og steikt međ sveppunum í smá stund. Svo er rjómanum bćtt viđ og látiđ malla. Hvítlauknum og piparostinum (sem er búiđ ađ skera í ţunnar sneiđar svo hann sé fljótari ađ bráđna međ rjómanum) er sett útí gumsiđ og látiđ malla í dágóđan tíma (amk 10-15 mín) Pastaskrúfur sođnar og bornar fram međ sósunni
Pastaréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Pylsu- grćnmetispasta
25.2.2008 | 20:29
1/2 - 1 Laukur (eftir smekk)
Sveppir í dós (ekki henda vökvanum)
Paprika
2 hvítlauksgeirar
Blađlaukur (má sleppa)
Mais baunir
3 Pylsur (skornar í sneiđar)
Rjómaostur hreinn (má líka vera beikon, sveppa eđa blađlauks smurostur)
Oregano krydd
Einnig er gott ađ setja beikon
Pasta (skrúfur eđa hreiđur eđa eitthvađ álíka, ekki spaghetti)
Allt grćnmeti skoriđ í strimla, sveppir í sneiđar. Steikt á pönnu, ţangađ til byrjar ađ koma litur, kryddađ međ salti og pipar. Vatninu af sveppunum og örlitlu af sođ vatninu frá pastanum sett á pönnuna og látiđ sjóđa. Sett ca. 1-2 msk af rjómaosti á pönnuna. Rjómanum bćtt á, má einnig setja mjólk og rjóma eđa eingöngu mjólk. Látiđ malla pínu stund, pastanu bćtt á kryddađ yfir međ oregano. Sett lok á pottinn/pönnuna og hitnn settur á lćgsta straum látiđ malla í 3-5 mín. Boriđ fram međ hvítlauksbrauđi
Sveppir í dós (ekki henda vökvanum)
Paprika
2 hvítlauksgeirar
Blađlaukur (má sleppa)
Mais baunir
3 Pylsur (skornar í sneiđar)
Rjómaostur hreinn (má líka vera beikon, sveppa eđa blađlauks smurostur)
Oregano krydd
Einnig er gott ađ setja beikon
Pasta (skrúfur eđa hreiđur eđa eitthvađ álíka, ekki spaghetti)
Allt grćnmeti skoriđ í strimla, sveppir í sneiđar. Steikt á pönnu, ţangađ til byrjar ađ koma litur, kryddađ međ salti og pipar. Vatninu af sveppunum og örlitlu af sođ vatninu frá pastanum sett á pönnuna og látiđ sjóđa. Sett ca. 1-2 msk af rjómaosti á pönnuna. Rjómanum bćtt á, má einnig setja mjólk og rjóma eđa eingöngu mjólk. Látiđ malla pínu stund, pastanu bćtt á kryddađ yfir međ oregano. Sett lok á pottinn/pönnuna og hitnn settur á lćgsta straum látiđ malla í 3-5 mín. Boriđ fram međ hvítlauksbrauđi
Fiskréttur Maríu
25.2.2008 | 20:04
2-3 flök af ýsu eđa ţorsk
Hrísgrjón 2-3 pokar
1 peli rjómi
2-3 msk mayones
Sítrónupipar
Karrý
Aromat
Season All
Sjóđa fiskinn og hrísgrjón. Hrćra saman 1 pela af rjóma og 2-3 stórum msk af mayonesi, setja örlítiđ af karrý og season all útí.
Hrísgrjón í botn á eldföstu móti,síđan fiskinn og svo rest af grjónum. Hella sósunni yfir og ostur fer síđast yfir.
Bakist í 20-30 mín. á 175°.
Hrísgrjón 2-3 pokar
1 peli rjómi
2-3 msk mayones
Sítrónupipar
Karrý
Aromat
Season All
Sjóđa fiskinn og hrísgrjón. Hrćra saman 1 pela af rjóma og 2-3 stórum msk af mayonesi, setja örlítiđ af karrý og season all útí.
Hrísgrjón í botn á eldföstu móti,síđan fiskinn og svo rest af grjónum. Hella sósunni yfir og ostur fer síđast yfir.
Bakist í 20-30 mín. á 175°.
Geggjađur fiskréttur
25.2.2008 | 20:02
2-3 ýsuflök
1 poki Hrísgrjón
smá gulrćtur
1 paprika
smá blómkál
steiktir sveppir
steiktur rauđlaukur
ostur
Sósa:
1 beikonsmurostur
1 hvítlaukssmurostur
rjómi
Sjóđiđ hrísgrjónin og setjiđ ţau í eldfast mót.
Skeriđ fiskinn í bita og rađiđ ofáná.
Stráiđ gulrótinni,papriku og blómkáli.
Steikiđ ţví nćst sveppina og laukinn og setjiđ ofaná.
Brćđiđ sósuna saman í potti og helliđ yfir og setjiđ ostinn yfir alveg í restina. Setjiđ inn í ofn á 180° í c.a 30 mín.
1 poki Hrísgrjón
smá gulrćtur
1 paprika
smá blómkál
steiktir sveppir
steiktur rauđlaukur
ostur
Sósa:
1 beikonsmurostur
1 hvítlaukssmurostur
rjómi
Sjóđiđ hrísgrjónin og setjiđ ţau í eldfast mót.
Skeriđ fiskinn í bita og rađiđ ofáná.
Stráiđ gulrótinni,papriku og blómkáli.
Steikiđ ţví nćst sveppina og laukinn og setjiđ ofaná.
Brćđiđ sósuna saman í potti og helliđ yfir og setjiđ ostinn yfir alveg í restina. Setjiđ inn í ofn á 180° í c.a 30 mín.
Ýsa međ kartöfluflögum
25.2.2008 | 20:00
Ýsa
aromat krydd og hvítlaukssalt (eđa annađ eftir smekk)
1 dós sýrđur rjómi 18%
kaffirjómi
paprikuflögur (eđa ađrar eftir smekk)
mozarella ostur
hrísgrjón
Hrísgrjónin eru sođin en ekki til fulls og sett í botninn á eldföstu móti. Sjóđiđ ađeins upp á fiskinum og látiđ renna af honum (annars fer sođiđ út í sósuna og ţynnir hana)og setjiđ ofan á grjónin. Hrćriđ saman kaffirjóma og sýrđum rjóma -gćtiđ ţess ađ hafa sósuna ekki of ţunna. Setjiđ kryddin út í sósuna og helliđ yfir fiskinn. Myljiđ flögurnar og stráiđ yfir fiskinn. Ađ lokum er osturinn settur yfir. Setjiđ í 180°C heitan ofn í 10-15 mín.
aromat krydd og hvítlaukssalt (eđa annađ eftir smekk)
1 dós sýrđur rjómi 18%
kaffirjómi
paprikuflögur (eđa ađrar eftir smekk)
mozarella ostur
hrísgrjón
Hrísgrjónin eru sođin en ekki til fulls og sett í botninn á eldföstu móti. Sjóđiđ ađeins upp á fiskinum og látiđ renna af honum (annars fer sođiđ út í sósuna og ţynnir hana)og setjiđ ofan á grjónin. Hrćriđ saman kaffirjóma og sýrđum rjóma -gćtiđ ţess ađ hafa sósuna ekki of ţunna. Setjiđ kryddin út í sósuna og helliđ yfir fiskinn. Myljiđ flögurnar og stráiđ yfir fiskinn. Ađ lokum er osturinn settur yfir. Setjiđ í 180°C heitan ofn í 10-15 mín.
Ofnbakađur fiskur međ rćkjum
25.2.2008 | 19:58
500 g fiskur
100 g rćkjur
1/4 laukur, smáttsaxađur
1-2 msk ítalskt sjávaréttakrydd
2 dl vatn ásamt sítrónusafa
2 dl rjómi
olía til steikingar
pipar og salt eftir smekk
gráđostur eđa annar ostur eftir smekk
Sósan
Léttsteikiđ laukinn, bćtiđ vökvanum og kryddi útí, látiđ krauma í 5 mínútur, rjómanum bćtt útí og látiđ krauma áfram í 5 mínútur, ostinum bćtt útí og hrćrt saman.
Fiskurinn steiktur og kryddađur, settur í eldfast form, setjiđ rćkjurnar yfir og helliđ sósunni yfir.
Bakađ v/180°C í 20 mínútur
100 g rćkjur
1/4 laukur, smáttsaxađur
1-2 msk ítalskt sjávaréttakrydd
2 dl vatn ásamt sítrónusafa
2 dl rjómi
olía til steikingar
pipar og salt eftir smekk
gráđostur eđa annar ostur eftir smekk
Sósan
Léttsteikiđ laukinn, bćtiđ vökvanum og kryddi útí, látiđ krauma í 5 mínútur, rjómanum bćtt útí og látiđ krauma áfram í 5 mínútur, ostinum bćtt útí og hrćrt saman.
Fiskurinn steiktur og kryddađur, settur í eldfast form, setjiđ rćkjurnar yfir og helliđ sósunni yfir.
Bakađ v/180°C í 20 mínútur
Réttur m/ camembert
25.2.2008 | 19:55
1 franskbrauđ án skorpu
1/2 rauđ paprika
1/2 gul paprika
1/2 dós af danskri skinku eđa samsvarandi úr bréfi
slatti af ferskum sveppum
1 camembert
1 peli rjóma
Smyrjiđ mót og skeriđ allt nema ostinn í litla bita, blandiđ saman og leggiđ í mót.
Brćđiđ saman camembert og rjóma og helliđ yfir.
Hćgt er ađ strá rifnum osti yfir allt ef mađur vill.
Hitiđ í ofni í 15 til 20 mínútur og beriđ fram međ rifsberjahlaupi.
1/2 rauđ paprika
1/2 gul paprika
1/2 dós af danskri skinku eđa samsvarandi úr bréfi
slatti af ferskum sveppum
1 camembert
1 peli rjóma
Smyrjiđ mót og skeriđ allt nema ostinn í litla bita, blandiđ saman og leggiđ í mót.
Brćđiđ saman camembert og rjóma og helliđ yfir.
Hćgt er ađ strá rifnum osti yfir allt ef mađur vill.
Hitiđ í ofni í 15 til 20 mínútur og beriđ fram međ rifsberjahlaupi.
Heitir réttir | Breytt 22.8.2009 kl. 12:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)