Heitt pepperonibrauđ
25.2.2008 | 19:54
100 gr brokkolí
150 gr. sveppir
100 gr. pepperoni
2 dl. sođin hrísgrjón
2 msk. rjómaostur m/pipar
2 msk. rifinn parmigiano ostur
handfylli rifiđ brauđ (innan úr brauđinu )
salt og pipar
ítölsk kryddblanda
ólífuolía
Skera ofan af brauđinu og taka innan úr ţví svo hćgt sé ađ koma fyllingunni fyrir. Mýkja brokkolí og sveppi í örlítilli ólífuolíu á pönnu. Bćtiđ pepperoni bitum út í og síđan sođnum hrísgrjónum. Helliđ olíu í stóra skál og hrćriđ rjómaostinum, parmigiano osti og rifna brauđinu vel saman viđ. Kryddiđ. Fylliđ brauđiđ, hitiđ í ofni viđ 200 gráđur í um 20 mín.
Heitir réttir | Breytt 22.8.2009 kl. 12:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fylltar kjúklingabringur
25.2.2008 | 19:48
2 msk parmesan
2 msk furuhnetur
1 hvítlauksgeiri
1/2 dós sólţ. tómatar.
Skera í kjúklingabringurnar og setja fyllinguna inn í, svo er ţetta sett í eldfast form og álpappír yfir og inn í ofn á 180 í ca 40 mín.
Svona er uppskriftin en ég set yfirleitt meira af fetaost.
Ţetta er ógeđslega gott.
Gott ađ hafa sólţurrkađa tómmata, cus cus og salat međ.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Góđar og einfaldar bringur
25.2.2008 | 19:47

Kjúklingabringur a la *Björk*
25.2.2008 | 19:46
Blanda svo saman matreiđslurjóma og BBQ sósu og hella yfir bringurnar.
Skella yfir skornum sveppum og rađa beikoni yfir allt drasliđ.
Skutla í ofn á 190°C í 45 mín.
Rosa gott međ kartöflugratíni og hvítlauksbrauđi.
Kjúklingabringur međ pestó og fetaosti
25.2.2008 | 19:43
Kjúklingabringur
Salt, pipar
Rautt pestó
Kokteiltómatar
Fetaostur
Krydda bringurnar međ salti, pipar og kannski einhverju góđu kryddi.
Setur ţćr í eldfast mót og setur pesto međfram bringunum og kannski pinku pons ofan á ţćr (ţarf ekki).
Svo skerđu niđur kokteiltómata í tvennt og leggur ca 3 helminga á hverja bringu og rađar svo nokkrum fetaostbitum á bringuna líka, skellir ţessu inn í ofn í ca 30 mínútur. Hefur međ ţessu hrísgrjón, brauđ og salat.