Bakađur saltfiskur
27.2.2008 | 12:22
500 gr kartöflur
50 gr smjörvi
˝ laukur
˝ grćn paprika
2 msk hveiti
3 dl mjólk
2 msk parmesanostur
2 msk brauđmylsna
1. Útvatnađur fiskur er látinn í kalt vatn og suđan látin koma hćgt upp. Sođinn í 5-10 mínútur. Ađ suđu lokinni er fiskurinn hreinsađur vel, rođ- og beinhreinsađur.
2. Fiskurinn er losađur sundur og settur í smurt eldfast mót.
3. Kartöflurnar eru snöggsođnar, afhýddar og sneiddar. Rađiđ ţeim ofan á fiskinn í mótinu.
4. Smjörvi er brćddur í potti. Laukur og smátt söxuđ paprika látin í krauma í smjörinu ţangađ til ţau verđa mjúk.
5. Hveiti er bćtt viđ og jafningurinn hrćrđur út međ mjólk. Á ađ verđa ţunnur. Ţessu er hellt yfir fiskinn og kartöflurnar.
6. Blöndu af osti og brauđmylsnu er stráđ yfir og rétturinn bakađur í heitum ofni í 20 mínútur.
Gott ađ bera fram međ rúgbrauđi.
Grískur plokkfiskur
27.2.2008 | 12:21
2 stórir laukar, saxađir
1 lítil dós tómatmauk (purée)
1 bolli vatn
2 lárviđarlauf
Salt eftir smekk
Svartur pipar (vel af honum)
˝ bolli ólífuolía
10 litlar kartöflur (flysjađar)
Setjiđ allt nema kartöflurnar í pott og sjóđiđ í 10 mínútur.
Bćtiđ kartöflunum út í og sjóđiđ viđ lágan hita í 45 mínútur.
Bćtiđ vatni út í ef rétturinn verđur of ţurr.
Beriđ fram međ góđu brauđi.
Ítalskt hrísgrjónasalat
27.2.2008 | 12:15
200 g ananas í bitum
100 gr rauđ paprika söxuđ
100 gr grćn paprika söxuđ
100 gr blađlaukur smátt skorinn
1 dl steinselja fínt skorin
400 gr maisbaunir
100 gr frosnar grćnar baunir.
Öllu blandađ saman og kćlt.
Sósa:
2 hvítlauksrif
2 msk vínedik
2 msk sítrónusafi
2 tsk sykur
1 dl ólífuolía
2 tsk basilikum
2 tsk oreganó
salt og pipar.
Merjiđ hvitlaukinn og setjiđ síđann öll hráefnin í krukku međ loki og hristiđ vel.
Helliđ yfir salatiđ eđa beriđ fram í sér könnu.
Salöt | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Waldorf salat II
27.2.2008 | 12:13
1 msk sýrđur rjómi
2 msk ţeyttur rjómi
1 msk eplaţykkni (Egils)
1 msk sellerí
1 msk valhnetur
Afhýđiđ og kjarniđ epliđ, skeriđ í litla bita. Hrćriđ saman rjómanum og ţykkninu ásamt selleríi og hnetum.
Salöt | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Waldorfsalat I
27.2.2008 | 12:12
˝ stöngull sellerí, saxađur smátt
4 msk valhnetur, saxađar
20 vínber skorin í tvennt og steinhreinsuđ
˝ dl mćjónes
2 tsk sykur
2 tsk sítrónusafi
1 dl ţeyttur rjómi
e.t.v. 1 dl sýrđur rjómi (ef ykkur finnst sósan vera of lítil)
Hrćriđ saman mćjónesi (sýrđum rjóma), sykri og sítrónusafa.
Blandiđ ávöxtum og selleríi varlega saman viđ sósuna og síđast ţeytta rjómanum.
Salatiđ má bíđa í kćliskáp í nokkrar klukkustundir.
Fallegt er ađ setja 1-2 greinar af rifsberjum til skrauts ofan á skálina ef um hátíđlegt tćkifćri er ađ rćđa.
Salöt | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Túnfisksalat
27.2.2008 | 12:10
2 túnfisksdósir (í vatni)
1 paprika-smátt skorin
1/2 laukur-smátt skorinn
slatti af majonesi
herbamare eđa annađ gott krydd
Smá slurkur af tómatssósu til ađ fá smá lit
öllu blandađ saman!
Salöt | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kvöldsnarl
27.2.2008 | 12:09
1 rauđlaukur
200 g salsasósa, hot
1⁄2 agúrka
ca. 1⁄2 blađlaukur
1 rauđ paprika
2 sveppir
Melba toast kexkökur
Salöt | Breytt s.d. kl. 12:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Epla og kartöflusalat
27.2.2008 | 12:08
Kartöflur
Epli
Súrar gúrkur
Paprika
Rauđlaukur
1 dós Sýrđur rjómi
1 tsk Diijon sinnep
Epli og sođnar kartöflur er skoriđ í bita, hitt grćnmetiđ er saxađ fínna niđur. Ţá er sinnepi og sýrđum rjóma blandađ saman og grćnmetinu blandađ saman viđ.
Ţetta salat er mjög gott međ pitsu.
Salöt | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Góđur eftirréttur - uppskrift frá danska kúrnum
26.2.2008 | 23:26
20 vínber
og/eđa ˝ mangó
vanillukorn
fljótandi sćtuefni
sýrđur rjómi
Skera ávextina í bita, hrćra saman rest og hella yfir ávextina....nammmm
Kryddkaka međ ostakremi - úr danska kúrnum
26.2.2008 | 23:25
1 egg
˝ rifiđ epli
20 sneiddar sveskjur
15 gr léttmajones
25 gr undanrennuduft
1 tsk kanill
1 tsk kakó
1 tsk lyftiduft
25 gr hveiti
1-2 tsk fljótandi sćtuefni
1 tsk vanillubragđefni
100 gr rifnar gulrćtur
Blanda öllu vel saman í hrćrivél og hella svo í eldfast mót. Baka viđ 190-200 gráđur í uţb. 1 klst.
Ostakrem
75 gr smurostur
safi úr ˝ sítrónu, jafnvel örlítiđ af sítrónuberkinum líka
fljótandi sćtuefni
Hrćra ostakremiđ saman og láta stífna í ísskáp, skera kökuna ísundur ţegar hún er orđin köld og setjiđ krem á milli og ofaná. Skreytiđ međ ferskum ávöxtum.