Waldorfsalat I

2 rauđ epli međ hýđi, brytjuđ smátt 
˝ stöngull sellerí, saxađur smátt
4 msk valhnetur, saxađar
20 vínber skorin í tvennt og steinhreinsuđ 
˝ dl mćjónes
2 tsk sykur
2 tsk sítrónusafi
1 dl ţeyttur rjómi
e.t.v. 1 dl sýrđur rjómi (ef ykkur finnst sósan vera of lítil)

Hrćriđ saman mćjónesi (sýrđum rjóma), sykri og sítrónusafa.
Blandiđ ávöxtum og selleríi varlega saman viđ sósuna og síđast ţeytta rjómanum.
Salatiđ má bíđa í kćliskáp í nokkrar klukkustundir.

Fallegt er ađ setja 1-2 greinar af rifsberjum til skrauts ofan á skálina ef um hátíđlegt tćkifćri er ađ rćđa.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband