Tagliatelle međ humar

Uppskriftin gerir ráđ fyrir sex skömmtum. Ţetta er hráefniđ sem ţarf:

1 kg. humar
500 g pasta
3-4 skarlottulaukar
4 hvítlauksrif
1 rauđur chilipipar (frćhreinsađur)
6 tómatar
1-2 dl hvítvín
Sítróna
Steinselja
Nomu kryddiđ “Italian Seasoning”
250 g smjör
Ólívuolía
Salt og pipar
Parmesanostur til ađ strá yfir og bera fram međ

Byrjiđ á ţví ađ skera tómatana í báta, setjiđ í eldfast mót, helliđ ólívuolíu yfir ţannig ađ hún fljóti ađ hálfu yfir tómatana. Kryddiđ vel međ salti, pipar og Italian Seasoning frá Nomu (einnig má nota sítrónupipar). Bakiđ í ofni viđ 200 gráđa hita og veltiđ tómötunum reglulega í olíunni ţannig ađ ţeir maukist hćfilega.

Hreinsiđ humarinn úr skelinni og steikiđ hann síđan í smjörinu. Skiljiđ smjöriđ frá og setjiđ humarinn til hliđar.

Saxiđ lauk, hvítlauk og chili smátt og steikiđ í ólívuolíu ásamt klípu af smátt saxađri steinselju.

Helliđ humarsmjörinu á pönnuna međ skarlottu/hvílauks/chili-o
líunni. Bćtiđ viđ tómatamaukinu og hvítvíninu og kreistiđ safann úr sítrónunni út í blönduna. Leyfiđ ađ malla á pönnunni á miđlungshita í nokkrar mínútúr.

Bćtiđ humrinum viđ og látiđ malla í smástund á međan hann er ađ hitna á ný.

Pastađ er sođiđ skv leiđbeiningum, sett á fallegt fat eđa í stóra skál. Humarblöndunni hellt yfir ásamt saxađri steinselju.

Gott er ađ bera fram nýrifinn Parmesan-ost međ pastanu og heitt baguette-brauđ.

Međ ţessu smellur gott ítalskt hvítvín frábćrlega t.d. hiđ sikileyska Villa Antinori eđa Norđur-ítalska Bertani Le Lave.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband