Sætt og suðrænt sítrónusmjör

Sítrónusmjör er mikið notað í Englandi og þá gjarnan ofan á brauð og það er tiltölulega auðvelt að útbúa það. Bragðið kemur skemmtilega á óvart, frísklegt og örlítið sætt en þó að um smjör sé að ræða þá líkist sítrónusmjörið meira marmelaði og ætti því að vera góð viðbót fyrir alla unnendur þess


2 sítrónur
4 dl flórsykur
2 egg
75 g smjör

Aðferð:

Skolið sítrónurnar vel í volgu vatni og þerrið þær. Rífið börkinn af báðum sítrónunum og setjið börkinn í pott. Kreistið safann úr sítrónunum og setjið út í pottinn ásamt flórsykrinum og eggjunum. Látið suðuna koma upp, hrærið vel og sjóðið við vægan hita þar til blandan þykknar, hrærið stöðugt í á meðan. Takið pottinn af hitanum og bætið smjörinu út í og hrærið þar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband