Hrísgrjónaréttur með kjúkling

7 desilítrar vatn
5 desilítrar kjúklingakjöt, eldað og saxað
2 1/2 desilítri rjómi
200 grömm rifinn ostur
1 teskeið sítrónupipar
2 pressuð hvítlauksrif
1 rauð paprika, söxuð
Hrísgrjón)
1 saxaður laukur


Sjóðið hrísgrjónin í vatni, við vægan hita, í 10-12 mínútur. Hellið vatninu úr pottinum. Steikið lauk, papriku og hvítlauk og blandið því saman við grjónin ásamt kryddi, osti og kjúkling. Setjið blönduna í eldfast mót og hellið rjóma yfir. Bakið við 180 gráður í 15 mínútur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband