Sveppir í smjördeigshúsi

Smjördeig

6 dl rjómi

600 gr sveppir

3 msk sherry

salt og pipar

eitt egg

smjör til steikingar

 

Smjördeigið skorið í ferninga 7x7 cm. Sett á bökunarplötu og penslað með eggi, bakað við 180°C. Sveppirnir hreinsaðir og skornir í fjóra helminga. Brúnið sveppina í smjörinu sherryið sett út á og soðið niður, þá er rjómanum bætt út í og soðið þar til fer að þykkna. Kryddað með salti og pipar. Fyllið smjördeigsferningana og berið strax fram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband