Kókoskarrífiskur međ kjúklingabaunum

700-800 gr ţorsk- eđa ýsuflök, rođflett og beinhreinsuđ
1 msk karríduft, međalsterkt eđa eftir smekk
3/4 tsk kummin
nýmalađur pipar
salt
2 msk olía
1 laukur, saxađur
400 ml kókosmjólk (1 dós)
1 dós kjúklingabaunir
2-3 vorlaukar, saxađir
1/2 sítróna

1. Fiskurinn er skorinn í stykki. Karríi, kummini, pipar og salti er blandađ saman og helmingurinn af blöndunni stráđ yfir fiskinn. Látinn liggja í litla stund.

2. Olían er hituđ á pönnu og laukurinn steiktur viđ međalhita ţar til hann er farinn ađ taka lit. Ţá er hann tekinn af pönnunni og settur á disk.

3. Hitinn er hćkkađur og fiskurinn brúnađur í um 1 mínútu á hvorri hliđ. Afgangurinn af kryddinu hrćrt saman viđ kókosmjólkina og henni hellt á pönnuna og síđan er baununum hellt yfir (helliđ leginum af ţeim fyrst). Látiđ malla í 2-3 mínútur. Vorlauknum er stráđ yfir og dálítill sótrónusafi kreistur yfir. Látiđ malla í 1-2 mínútur í viđbót eđa ţar til fiskurinn er rétt sođinn í gegn.

4. Sósan er smökkuđ til og e.t.v. bragđbćtt međ pipar, salti og sítrónusafa. Boriđ fram međ sođnum hrísgrjónum eđa grćnu salati og e.t.v. brauđi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband