Fylltar kjúklingabringur

4 bringur.
1 krukka grænt pesto
6-8 skinkusneiðar, saxaðar frekar fínt
1/2 poki rifinn gratín ostur
6-8 hvítlauksrif, pressuð

 Skerið "vasa" í bringurnar.
Blandið saman pesto, skinku, hvítlauk og osti, og troðið í vasann á bringunum.
Kryddið bringurnar með kjúllakryddi, og brúnið á vel heitri pönnu, í olíu eða smjörlíki.
Setjið síðan í ofnfast fat, og í 200 gráðu heitann ofn, í 10-15 mín.

 

Borið fram með fersku salati og kartöflugratín.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband