Færsluflokkur: Súpur

Fiskisúpa Daða fyrir sex manns

Daði Garðarsson sendi mér þessa uppskrift, takk kærlega 1 ltr. vatn 1 dl hvítvín lítill blaðlaukur – græni hlutinn 1-3 gulrætur 2 msk tómatmauk. Ein lítil dós. 1 sellerístilkur hvítlauksgeiri 2 tsk Madras karrýduft 2 stk fiskiteningar 4 stk...

Skyrsúpa

1 lítil skyrdós 2½ dl. mjólk 1 msk. sykur 1 tsk. vanilludropar ½ banani ½ epli 1. Hrærðu skyrið 2. Mældu mjólkina og helltu henni saman við í smáskömmtum. 3. Bættu vanilludropum og sykri saman við og hrærðu þangað til sæupan er laus við kekki. 4. Skerðu...

Matarmikil tómatsúpa frá Englandi

1 dós bakaðar baunir í tómatsósu 6 dl. grænmetissoð 1 dós niðursoðnir tómatar 2 gulrætur, þunnt sneiddar 3 fínsaxaðir laukar 1 hvítlauksrif, pressað 1 tsk. timían salt og pipar 1 bolli makkarónur Baunir og tómatar eru sett saman í pott. Grænmetissoði,...

Sæt kartöflusúpa

Ca. 3 kg sætar kartöflur 1 bréf bacon, fitulítið 1 laukur 3 hvítlauksrif 1 jonagold epli Matvinnslurjómi, 1 peli 2 lítrar af kjúklingasoði. Útbúðu soðið eftir leiðbeiningum á teningapakkanum. Steiktu baconið þar til það verður stökkt og settu það svo til...

Gúllassúpa

500-600 gr nautakjöt 1-2 laukar 3-4 kartöflur 3-4 hvítlauksrif 1-2 paprikur 2 dósir niðursoðnir tómatar í mauki salt, pipar og annað krydd eftir smekk Brúnið nautakjötið og léttsteikið grænmetið (ekki saman). Setjið kjötið og tómatamaukið í pott og hitið...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband