Færsluflokkur: Sultur og saft

Reyniberjahlaup

2 lítrar reyniber 500 g epli (jónagold eru bragðmikil og rík af hlaupefni) 7 1/2 dl vatn 9 dl sykur á móti 1 l af saft Yfirleitt eru það örlög reyniberja að verða fæða fuglanna en þó ekki fyrr en þau hafa frosið því þá breytist nefnilega bragðið til hins...

Reyniberjahlaup

Betra er að frysta berin áður en þau eru notuð 2 l reyniber 1 epli 5 dl vatn 18 dl sykur Setið vel hreinsuð ber í pott með vatninu og eplinu sem er brytjað niður. Eftir stutta suðu er safinn sigtaður frá með því að láta hann renna ofurhægt í gegnum...

Reyniberjasulta

Betra er að frysta berin áður en þau eru notuð 800 g = 1,5 l reyniber 3-4 dl vatn 500-600 g sykur ½ dl viskí eða koníak Notið vel þroskuð ber Hreinsið þau vel og sjóðið þau í vatni og sykri þar til þau gljá án þess að hræra í þeim. Varist að merja þau....

Chilihlaup með sólberjum

3 meðalstórar rauðar paprikur 11 rauðir chili piparbelgir 1½ bolli borðedik 5½ bolli sykur 3 tsk. sultuhleypir 1½ bolli sólber Hreinsið kjarnann úr chili og papriku og maukið vel í matvinnsluvél. Gott er að nota hanska þegar kjarninn er tekinn úr...

Chilisulta Ásu með eplum

Verðlauna Chilisulta Ásu á Hrísbrú ½ kg paprika, rauðar og gular 5 ferskir chili pipar 2 gulrauð epli ½ kg sykur eða hrásykur 2 tsk sultuhleypir Hreinsið og saxið allt hráefnið og setjið í pott. Soðið í mauk. það tekur u.þ.b. 30-40 mín, hrærið í annað...

Krækiberjasaft

1 l krækiberjasaft 400 gr. sykur Krækiberin eru hreinsuð, þvegin og pressuð í berjapressu. Saftin mæld og sykrinum blandað saman við. Vínsýran leyst upp í litlu heitu vatni og hrærð saman við. Saftin er ýmist höfð hrá eða soðin í 5-10 mín. Geymd á...

Krækiberjahlaup

1,5 kg. krækiber 1,4 kg. sykur 0,3 kg. vatn 2 pk. Pectínal Krækiber og vatn soðið og síðan sigtað. Sykrinum bætt í safann og soðið í 10 mín. Pectínal sett út í og soðið í 5 mín. Hellt á krukkur.

Gráðostahlaup

Fyrir 10-12 manns. 200 gr gráðostur 300 gr rjómaostur 150 gr sýrður rjómi 4 msk smátt saxaður blaðlaukur, hvíti hlutinn 1 lítil rauð paprika, smátt söxuð 3 msk sérrí 3 matarlímsblöð 100 gr muldar hnetur Setjið gráðostinn, rjómaostinn og sýrða rjómann í...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband