Ítalskur kjöthleifur
22.8.2009 | 14:28
Efni
500 gr. hakk nauta eða svínahakk
½ bolli af fersku oregano - saxað smátt
2 dósir (70 gr.) tómat purré
10-20 blöð af ferskri basilíku - saxað smátt
1 egg
2 tsk. svartur pipar
2 marin hvítlauksrif
1 msk. Ítalskt pastakrydd (Pottagaldrar)
1 msk. jurtasalt
50 gr. nýrifinn Paramesan ostur
50 gr. ristaðar furuhnetur
½ - 1 bolli ókryddað rasp fer eftir því hvað kjötið er blautt
1 bolli mjólk - til að hella yfir hleifinn áður en hann fer inní ofn
Aðferð:
Öllum hráefnum nema mjólkinni er blandað vel saman í hrærivél eða blandara. Kjötið er sett í eldfast mót, einum bolla af mjólk er hellt yfir kjötið og látið bakast í u.þ.b. 30 mínútur í 200°C heitum ofni. Þegar kjötið er tilbúið er gott að og strá ferskri steinselju og paramesan osti yfir áður en það er borið fram með pasta og salati.
500 gr. hakk nauta eða svínahakk
½ bolli af fersku oregano - saxað smátt
2 dósir (70 gr.) tómat purré
10-20 blöð af ferskri basilíku - saxað smátt
1 egg
2 tsk. svartur pipar
2 marin hvítlauksrif
1 msk. Ítalskt pastakrydd (Pottagaldrar)
1 msk. jurtasalt
50 gr. nýrifinn Paramesan ostur
50 gr. ristaðar furuhnetur
½ - 1 bolli ókryddað rasp fer eftir því hvað kjötið er blautt
1 bolli mjólk - til að hella yfir hleifinn áður en hann fer inní ofn
Aðferð:
Öllum hráefnum nema mjólkinni er blandað vel saman í hrærivél eða blandara. Kjötið er sett í eldfast mót, einum bolla af mjólk er hellt yfir kjötið og látið bakast í u.þ.b. 30 mínútur í 200°C heitum ofni. Þegar kjötið er tilbúið er gott að og strá ferskri steinselju og paramesan osti yfir áður en það er borið fram með pasta og salati.
Flokkur: Hakkréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.