Mexíkóskur hrísgrjónaréttur

4 dl vatn
2 dl hrísgrjón
1 msk olía

2 dl gulur laukur, saxaður
1/2 græn paprika, söxuð
1 hvítlauksgeiri
1 tsk hvítlauksduft
1/4 tsk paprikuduft
1/2 tsk chiliduft
2 tsk tómatsósa
1 dl tómatar, saxaðir
2 tsk limesafi

Látið suðuna koma upp á vatninu áður en hrísgrónin eru sett útí og sjóðið þau 8 mín. Hitið olíu á pönnu og steikið laukinn, paprikuna og hvítlaukinn og kryddið. Bætið lime safanum útí í lokin ásamt hrísgrjónunum, tómötum og tómatsósu og hrærið saman.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband