Ódýr hrísgrjónaréttur
22.8.2009 | 10:49
1 laukur
1 gulrót
½ græn paprika
1 matskeið olía
2 ½ desilítri kjúklingur, nautakjöt eða svínakjöt (afgangar)
5 desilítrar soðin hrísgrjón
2 egg
2 desilítrar rjómi / mjólk
3 matskeiðar sojasósa
Skrælið gulræturnar og afhýðið laukinn. Skerið lauk, gulrætur og papriku í teningar og snöggsteikið í olíu. Skerið kjötið í bita og blandið því saman við soðnu hrísgrjónin, blandið grænmetinu einnig saman við. Hellið blöndunni í eldfast mót. Blandið soja, rjóma og eggjum saman og hellið því yfir. Bakið við 175 gráður í 20 mínútur. Berið fram með salatið og brauði.
Hægt að notast við það grænmeti sem til er, afganga eða frosið og mjólk í stað rjóma.
1 gulrót
½ græn paprika
1 matskeið olía
2 ½ desilítri kjúklingur, nautakjöt eða svínakjöt (afgangar)
5 desilítrar soðin hrísgrjón
2 egg
2 desilítrar rjómi / mjólk
3 matskeiðar sojasósa
Skrælið gulræturnar og afhýðið laukinn. Skerið lauk, gulrætur og papriku í teningar og snöggsteikið í olíu. Skerið kjötið í bita og blandið því saman við soðnu hrísgrjónin, blandið grænmetinu einnig saman við. Hellið blöndunni í eldfast mót. Blandið soja, rjóma og eggjum saman og hellið því yfir. Bakið við 175 gráður í 20 mínútur. Berið fram með salatið og brauði.
Hægt að notast við það grænmeti sem til er, afganga eða frosið og mjólk í stað rjóma.
Flokkur: Hrísgrjónaréttir | Breytt s.d. kl. 12:54 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.