Gulróta- og eplasúpa

• 1/2 mtsk olía
• 1/2 blaðlaukur ( eða smávegis af venjulegum)
• Hnífsoddur engiferduft (má sleppa
• 5 gulrætur
• 1 epli
• 1/2 lítri vatn
• 1 grænmetisteningur


Blaðlaukurinn steiktur potti í solíunni með engiferduftinu í smástund. Gæta þarf þess að steikja hann á lágum hita svo hann mýkist en brenni ekki. á meðan eru gulræturnar þvegnar og hreinsaðar, ef ljótar, og eplið þvegið og afhýtt. Allt skorið smátt og hent út í sem og vatni og teningi. Látið sjóða í 10-15 mínútur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband