Hakkhleifur í ofni

400 gr nautakjötshakk
1 stór laukur
1 tsk salt
˝ tsk paprikuduft
˝ tsk Season All
svartur pipar e.smekk

Deig
4 egg
1 lítil dós jógúrt, hrein
1 dl mjólk
12 msk hveiti
2 tsk lyftiduft
5 msk olía

Leiđbeiningar

Hakkiđ brúnađ í olíu á pönnu ásamt lauknum. Kryddađ eftir smekk.

Eggin eru eru ţeytt vel saman ásamt jógúrt, mjólk og olíu. Hveiti og lyftidufti hrćrt saman ţangađ til blandan verđur jöfn.

Ađ síđustu er svo hakkinu bćtt út í og hrćrt vel.

Blöndunni er hellt í litla ofnskúffu eđa eldfast mót (30x25 cm). Rétturinn settur í kaldan ofninn og hann stilltur á 200° hita. Bakađ í ca 30 mín. eđa ţar til rétturinn er gullinbrúnn á ađ líta. Ţá er slökkt á ofninum og látiđ bíđa í 10 međ lokađa ofnhurđina.

Boriđ fram međ grćnu salati.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband