Færsluflokkur: Konfekt og annað nammi
Hebbakúlur
21.11.2010 | 17:23
Hráefni : 100 gr núggat 35 gr valhnetur 100 gr konfektmarsipan 50 gr flórsykur 50 gr rúsínur 100 gr rjómasúkkulaði Dökkur Ópal súkkulaðihjúpur Aðferð : Setjið allt nema hjúpinn í matvinnsluvél og hakkið mjög vel saman. Mótið kúlur Kælið í 10-15 mín....
Regnbogakúlur
21.11.2010 | 17:22
Hráefni : Marsipan Núggat Dökkur Ópal súkkulaðihjúpur Aðferð : Skerið núggatið í litla teninga. Fletjið út bita af marsipaninu milli fingranna, vefjið utanum núggatið og mótið kúlu. Hjúpið með súkkulaði.
Salthnetukonfekt
21.11.2010 | 17:21
Hráefni : 200g marsipan 100g nougat 50g hakkaðar salthnetur Brætt ljóst/dökkt súkkulaði Aðferð: Fletjið marsipanið út með kökukefli. Gerið það sama við núgatið og hafið það í sömu stærð. Leggið núggatið ofan á masipanið og sáldrið hökkuðum salthnetum á...
Sælkera konfektkúlur
21.11.2010 | 17:20
Hráefni: 200g marsipan 100g Anton Berg karmellumolar Grand Marnier eftir smekk Brætt ljóst súkkulaði Aðferð : Myljið karmellumolana niður í hrærivél og blandið þeim saman við marsipan og Grand Marnier. Varast ber að hafa blönduna of blauta. Kælið Mótið...
Fylltar döðlur
21.11.2010 | 17:19
Döðlur Marsipan Núggat Dökkur Ópal súkkulaðihjúpur, bræddur í vatnsbaði Aðferð : Opnið döðlurnar Takið steininn úr Setjið marsipan og núggat inn í staðinn. Hjúpið með súkkulaði.
Konfekt og annað nammi | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)