Færsluflokkur: Konfekt og annað nammi
Hnetusmjörskonfekt
21.11.2010 | 17:29
2 ½ dl hnetusmjör 2 ½ dl flórsykur 2 ½ dl saxaðar döðlur 2 ½ dl saxaðar valhnetur eða pecanhnetur 2 msk. mjúkt smjör Blandið öllu vel saman í matvinnsluvél. Rúllið kúlur úr massanum og dýfið þeim í brætt súkkulaði. Þetta konfekt má...
Kókosbitar
21.11.2010 | 17:28
2 bollar ljóst síróp ¼ bolli smjör 1 bolli sykur 1 tsk. salt 1 tsk. möndludropar 450 g kókosmjöl hjúpsúkkulaði Setjið sírópið, smjörið, sykurinn og saltið í þykkbotna pott. Látið suðuna koma upp og hrærið vel í blöndunni. Sjóðið við meðalhita þar til...
Rommkúlur
21.11.2010 | 17:28
100 g gráfíkjur eða rúsínur 3 msk. romm 100 g suðusúkkulaði 100 g flórsykur 50 g palmínfeiti kökuskraut eða kókosmjöl Brytjið gráfíkjurnar eða rúsínurnar smátt (eða saxið í matvinnsluvél) og setjið þær í skál og hellið sjóðandi vatni yfir. Látið standa í...
Núggatkúlur
21.11.2010 | 17:27
u.þ.b. 40 stk 250 g mjúkt nougat frá Odense 250 g konfektmarsípan frá Odense 100-200 g hjúpsúkkulaði Mótið litlar kúlur á stærð við baunir úr núgatinu. Skerið marsípanið í þunnar sneiðar, fletjið hverja sneið lauslega út með lófanum og vefjið utan um...
Trufflur
21.11.2010 | 17:27
500 g dökkt súkkulaði 2 ½ dl rjómi Bragðefni: 1 msk. koníak eða líkjör (koníakstrufflur) 1 tsk. piparmintudropar (piparmintutrufflur) Brytjið súkkulaðið smátt og setjið í skál. Hitið rjómann að suðumarki og hellið yfir súkkulaðið. Hrærið þar til...
Súkkulaði pinnar.
21.11.2010 | 17:26
Hráefni: 75.gr. smjör 120.gr. flórsykur 1 1/2. msk romm 175. gr. súkkulaði(brætt). Aðferð: Hræra smjörið mjúkt.Bætið sykri í og hrærið þar til þetta verður létt og ljóst. Hrærið romminu saman við. Kælið súkkulaðið örlitið og hrærið því saman við...
Snjóboltar
21.11.2010 | 17:25
Hráefni: 4 dl kókosmjöl 4 dl flórsykur 1 eggjahvíta 3 msk brætt smjör 3-4 msk rjómi Smá vanilla Hvítt súkklaði til að hjúpa Aðferð: Smjörið er brætt og rjóminn settur út í. Eggjahvíta, kókosmjöl og flórsykri (blanda honum rólega við) er bætt við allt....
Súkkulaði og möndlukonfekt
21.11.2010 | 17:25
u.þ.b. 50 bitar Hráefni: 250 gr smjör 2 dl mjólk 50 gr kakó 4 tsk vanillusykur 1 kg flórsykur 90 gr möndlur, flysjaðar og hakkaðar Aðferð: Skerið smjör í bita og setjið í pott ásamt mjólk, kókói, vanillusykri og flórsykri. Hrærið í þar allt hefur...
Iðnaðarmannakonfekt
21.11.2010 | 17:24
Fylling : Saxað Cote d'Or súkkulaði (56 %) 1/2 dl rjómi 1/2 dl koníak ( Hennessyl) 50g smjör Odense súkkulaðidropar Aðferð : Bræðið saman 300g af súkkulaði yfir vatnsbaði. Sjóðið rjómann og blandið honum saman við brædda súkkulaðið í smá skömmtum....
Kanil-kókoskúlur
21.11.2010 | 17:23
Hráefni : 200 g þurrkaðir papaya- og ananas bitar 1 dl kókosmjöl 6-8 Nóa kókosbitar 100 g Suðusúkkulaði, brytjað 100 g pekanhnetur 2-3 msk. mjúkt smjör 1/2-1 tsk. kanill Dökkur ópal hjúpur Aðferð : Setjið allt í matvinnsluvél og hrærið þar til allt...