Færsluflokkur: Pinnamatur
Gúrkustafir með Hoisinsósu
22.8.2009 | 12:51
Gúrka skorin í stafi Hoisin-sósa: ½ Hoisin-mauk (tilbúin kínversk kryddsósa) ¼ dl sesamolía ½ dl sykur ½ dl japönsk sojasósa (t.d. Tamari) 2 msk sesamfræ Blandið sósuna & berið fram í skál & raðið gúrkunum á disk í kringum skálina. Minnir dáldið á sushi...
Fylltir gúrkubitar með hvítlaukskotasælu
22.8.2009 | 12:50
1 gúrka 1 dós kotasæla (lítil) 1 hvítlauksrif, pressað 1 msk ristuð sesamfræ Kljúfið gúrkuna eftir endilöngu & greypið kjarnann innan úr með skeið. Blandið saman kotasælunni & hvítlauknum. Fyllið gúrkuhelmingana með blöndunni. Skerið í bita & stráið...
Egg sem pinnamatur!
22.8.2009 | 12:49
Egg sem pinnamatur! Harðsjóðið egg, takið skrunina af og skerið í tvennt eftir endilöngu. - Miðið við eitt egg á mann eða tvo helminga. Fyllingar! Takið eggjarauðuna úr og setjið í matvinnsluvél eða blandara og blandið með eftirfarandi efnum og sprautið...
Smjördeigssnúðar með sesamfræjum
22.8.2009 | 12:48
2 plötur frosið smjördeig 6 skinkusneiðar 1 ½ bolli rifinn ostur dijon sinnep sesamfræ egg Saxið skinkuna fremur smátt. Fletjið út smjördeigið, smyrjið dijon sinnepi á degið og dreifið skinkunni og ostinum yfir. Rúllið deginu upp og skerið í litla snúða....
Kalkúnasnitta
22.8.2009 | 12:47
Ítalskt brauð (snittubrauð) Sólþurrkaðir tómatar, mauk Salat Kalkúnaálegg Brieostur Laukur Skerið tómatana, fjarlægið kjarnann og saxið smátt niður. Saxið niður basilíkuna og blandið henni saman við tómatana, dreifið örlitlu af ólífuolíu á...
Innbakaðar ólífur
22.8.2009 | 12:47
1 krukka svartar ólífur 150 g hveiti 100 g smjör 125 g Maribóostur cayennepipar á hnífsoddi 1 sundurslegið egg Myljið smjörið saman við hveitið og hnoðið rifnum ostinum og piparnum saman við. Fletjið degið út og stingið u.þ.b. 4 sm kringlóttar kökur út....
Nacho – með lauk og sveppum
22.8.2009 | 12:46
1 dós rjómaostur 1 krukka Salsa sósa (hot) 1 rauðlaukur 1/2 -1 paprika ferskir sveppir c.a 2 tómatar púrrulaukur iceberg salat (frekar lítið) Byrjar á því að skera rauðlaukinn mjög smátt og setja hann í botn á eldföstu mót, svo hrærir þú saman...
Vatnshnetur með beikoni
22.8.2009 | 12:45
2½ dl tómatsósa 1¼ dl sykur Vatnshnetur í dós (Water Chestnut´s) Beikon Skerið beikonið í passlega strimla, vefjið því utan um hneturnar og stingið tannstöngli í til að beikonið tolli. Raðið hnetunum í elfast mót. Blandið saman tómatsósunni og sykrinum,...
Tortillu - pinnar
22.8.2009 | 12:45
250 gr rjómaostur mjúkur 75 gr.´góð skinka 2 msk. niðursoðinn jalapenjosmátt saxaður 2 vorlaukar (ég notaði púrru)smátt saxaður 1/2 rauð paprika söxuð smátt 6 tortillakökur Hrærið þetta bara allt saman, setjið svo inn í tortilla kökurnar (ekkert of mikið...
Sterkar rúllur
22.8.2009 | 12:44
250 gr rjómaostur 75 gr góð skinka, söxuð 2 msk niðursoðin jalapeno pipar saxaður eða bara chilli pipar (má sleppa, þá “endast” snitturnar lengur) 2 saxaðir rauðlaukar (einnig hægt að nota vorlauk) 1/2 rauð paprika söxuð smátt 6-8...