Færsluflokkur: smákökur

Maltesersmarengsklattar

100 g púðursykur 100 g strásykur 100 g Maltesers 3 stk eggjahvítur Aðferð Þeytið hvítur og strásykur þar til stíft. Bætið púðursykri út í og stífþeytið. Blandið Maltesers varlega saman við og setjið síðan með teskeið á plötu, klædda með bökunarpappír, í...

m&m´s smákökur

450 g hveiti 250 g sykur 200 g m&m´s að eigin vali 200 g smjörlíki 1 dl nýmjólk 1 msk lyftiduft 3 stk egg Aðferð Saxið m&m´s gróft. Hrærið saman sykur og smjör þar til það er létt og ljóst. Setjið eggin saman við eitt í einu, hrærið vel á milli. Bætið...

Súkkulaði- og hnetusmákökur

2 1/4 bollar hveiti 1 tsk lyftiduft 1 tsk salt 1 bolli mjúkt smjörlíki 3/4 bolli hvítur sykur 3/4 bolli púðursykur 1 tsk vanillu dropar 2 egg 1 bolli saxaðar hnetur 2 bollar súkkulaðibitar (hvernig sem er...) Forhitið ofninn í 175 gráður, blandið saman...

Súkkubitakökur

150 g Suðusúkkulaði 25 g smjör 200 g sykur 1 egg 1/2 tsk vanilludropar 150 g hveiti 1/2 tsk lyftiduft 50 g valhnetur eða peakan hnetur Bræðið 100 g súkkulaði og 25 g smjör yfir vatnsbaði.Látið sykur ,egg og vanillu í skál og blandið bræddu súkkulaðinu...

Hálfmánar

250 gr hveiti 100 gr smjör 100 gr sykur 1 egg 1/4 tsk kanill 1/4 tsk kardimommudropar tæpl. 3/4 tsk lyftiduft 1 msk mjólk 1/4 hjartasalt Deigið flatt út, skorið út með glasi, sett smá sulta inn í hverja köku og lokað með gaffli Bakað v/180°c í 8-10...

Loftkökur

750 gr flórsykur 7 tsk kakó 2 egg 2 tsk hjartasalt Bakað í 5-6 mín v/200°c

Amerískar súkkulaðibitakökur II

1,25 bolli hveiti 1 tesk. matarsódi 1/2 tesk. salt 1/2 tesk. kanill 1 bolli smjör 3/4 bolli sykur 3/4 bolli púðursykur 2 egg 1 tesk. vanilludropar 3 bollar haframjöl 340 g. brytjað súkkulaði, best að nota gott ekta súkkulaði Smjör, sykur, púðursykur, egg...

Amerískar súkkulaðibitakökur I

2,5 bollar hveiti 1 tesk. matarsódi 1. tesk salt 1 bolli smjör/smjölíki 3/4 bollar sykur 3/4 bollar púðursykur 1 tesk vanilludropar 2 egg 2 bollar súkkulaðibitar, best að nota eitthvað ekta súkkulaði... 1 bolli heslihnetur eða aðrar hnetur (má sleppa)...

Negulkökur

250 gr. hveiti 250 gr. púðursykur 125 gr. íslenskt smjör (lint) 1 stk egg 1,5 tesk. lyftiduft 0,5 tesk. matarsódi 1 tesk. engifer 0,5 tesk. kanill 0,5 tesk. negull Öllu skellt saman í skál og hnoðað rólega saman. Kælt í smá stund. Gerðar litlar kúlur og...

Lakkrístoppar

3 eggjahvítur 200 gr. púðursykur 150 gr. rjómasúkkulaði 2 pokar súkkalaðihúðað lakkrískurl Stífþeyta eggjahvítur og bæta sykri úti og þeyta áfram þar til sykur er alveg horfin. Bæta þá söxuðu súkkulaði + lakkrískurli útí (hræra með sleif). Set með...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband