Færsluflokkur: smákökur
4 eggjahvítur 250 gr sykur 1 tsk kanill 125 gr saxaðar heslihnetur 60 gr súkkat (má sl eða nota appelsínubörk) Eggjahvítur stífþeyttar sykri bætt saman við og þeytt stíft, öllu hinu bætt saman við. Sett á plötu með skeið. Bakað við 160 gráður í 30...
smákökur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
400 g smjörlíki 400 g sykur 2 eggjarauður 2 msk sýrop 1 tsk kanill 2 tsk vanillusykur 2 tsk natron 600 g hveiti Smjörlíki og sykur er hrært vel saman, eggjarauður og sýropi blandað saman við. Þá er þurrefnum bætt út í og hnoðað og velt í lengjur. Þær eru...
smákökur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
600 g hveiti 100 g sykur 200 g púðursykur 200 g smjörlíki 2 egg 1 tsk natron 100 gr brytjað súkkulaði ½ tsk volgt vatn Deigið er hnoðað og velt í lengjur. Kælt. Þá eru kökurnar skornar niður og settar á plötu. Bakað við
smákökur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
500 g púðursykur 250g smjörlíki 500 g hveiti 2 egg 1 tsk lyftiduft 1 tsk natron 1 tsk negull 1 tsk kanill 1 ½ tsk engifer *Hnoðað og búnar til kúlur, flattar aðeins með gaffli.
smákökur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3 eggjahvítur 150 gr. flórsykur 2 stk pippsúkkulaði 100 gr. nóa kropp Þeytið eggjahvíturnar og setjið flórsykurinn hægt út í. Brytjið pippið, merjið nóakroppið og setjið út í eggjablönduna. Hrærið varlega saman með sleif og setjið í smá toppa á...
smákökur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hnoðið saman: 250 gr af smjörlík i 250 gr af púðursykri 200 gr hveiti 300 gr kartöflumjöl 2tsk lyftidufr smá vanilludropa. Búið til kúlur úr deiginu,raðið á bökunarpappír og þrýstið þeim niður með gaffli. Bakist ljósbrúnar á...
smákökur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3 eggjahvítur og 200 gr sykur stífþeytt 8 tromp skorin í litla bita og bætt varlega saman við eggin og sykurinn setja teskeið á plötu með bökunarpappír
smákökur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
540 g hveiti 1 tsk. sódaduft 150 g hnetur 150 g púðursykur 300 g strásykur 2 egg 460 g Freyju petitsúkkulaði 200 g smjörlíki Öllu hrært vel saman. Mótað að vild. Bakað við 200 C í ca. 5 mínútur.
smákökur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
½ bolli smjörlíki ½ bolli sykur ½ bolli dökkur púðursykur 1 egg 1 ½ bolli hveiti ½ tsk matarsódi ¼ tsk salt ½ bolli kókosmjöl 200 g súkkulaði britjað Smjörlíki og sykur hrært mjög vel saman síðan er eggið sett saman við og hrært vel og svo allt hitt...
smákökur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3 eggjahvítur, 200 gr. púðursykur, 150 gr. rjómasúkkulaði eða 2 poka súkkulaði spæni, 2 poka nóa lakkrís kurl Stífþeytið eggjahvítur og sykur, setjið hitt varlega út í. Bakað í 20 mín. við 150°C hita.
smákökur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»