Færsluflokkur: smákökur

Súkkulaðidropakökur

3 egg 2 bollar sykur 2 bollar púðursykur 300 g smjörlíki 6 1/2 bolli hveiti 2 bollar kókosmjöl 2 tsk natron 1 tsk salt (má sleppa) Súkkulaðidropar til skreytingar eftir bakstur. Deigið er hnoðað og búnar til litlar kúlur. Bakað við 200°c. Þegar platan er...

Kókossúkkulaðikökur frú Jónu

2 egg 2 dl sykur > Þeytt vel saman 3 dl kókosmjöl 2 dl hveiti 1 tsk lyftiduft 50 gr brytjað súkkulaði Blandað saman við eggjahræruna og sett með teskeið á plötu og bakað við 160°c Þessu uppskrift er á u.þ.b. 2 plötur

Lion Bar kökur

100 gr Lion bar 100 gr saxað suðusúkkulaði 150 gr púðursykur 80 gr smjörlíki 1 egg 160 gr hveiti 1/4 tsk natron ½ tsk salt 1 tsk vanilludropar Allt hrært vel saman, lion bar sett saman við síðast smátt saxað. Sett á bökunarpappír með teskeið uþb ½-1tsk í...

Marsipankökur

500 gr marsipan 300 gr flórsykur 1-2 eggjahvítur 2msk hveiti. Hveitinu er sáldrað á borðið, marsipanið rifið þar ofan á og vætt í með eggjahvítunum. Hnoðað vel í nokkuð fast deig. Flatt frekar þykkt út og stungnar út kökur með piparkökumótum. Bakaðar...

Kornflakessmákökur

4 eggjahvítur 2 bollar púðursykur > stífþeytt. 4 bollar kornflex 2 bollar af kókosmjöli blandað saman við 100 gr af smáttsöxuðu suðusúkkulaði 1 tsk af vanilludropum Sett með teskeið á bökunarpappirsklædda plötu í smá toppa. Bakað við 150 gráðu hita í...

Daim kúlu kökur

Þessi uppskrift var send af Guðsteinu,takk kærlega 180gr smjör ( mjúkt) 1 bolli púðursykur 3/4 bolli sykur 2 egg 1 tsk vanilludropar 2 bollar hveiti 1 tsk natron 1/2 tsk salt 150 gr suðursúkkulaði 200 gr daimkúlur Smjör og allur sykur hrært, egg útí og...

Rúsínuhafrasmákökur

2 bollar hveiti 2 bollar sykur 2 bollar rúsínur 2 bollar haframjöl 250 gr smjörlíki 1 tsk matarsódi 1 egg Öllu blandað saman og hnoðað. Má setja í gegnum hakkavél, en ekki nauðsynlegt. Búnar til litlar kúlur og flattar aðeins út. Bakið við 200°C þar til...

Baileytruffur

Góðar með kaffi og góðum félagsskap 350 gr síríus suðusúkkulaði (konsum) ¼ bolli rjómi ¼ bolli Baileys irish Cream líkjör 2 eggjarauður 1 msk smjör 1 dl flórsykur Setjið súkkulaðið, rjómann og líkjörinn í pott og bræðið saman við vægan hita. Bætið...

Súkkulaðismákökur

100 gr smjör 1 dl flórsykur ½ dl púðursykur 1 egg 2 dl hveiti ½ tsk matarsódi 1 tsk vanilludropar ½ dl súkkulaðispænir 1. Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. 2. Hrærið smjör og sykur ljóst og létt. 3. Brjótið eggið í glas og bætið því smám saman út í...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband