Sólgrjónabrauð

1 dl haframjöl
3 dl hveiti
1 tsk púðursykur
2 tsk þurrger
1 msk sesamfræ
¼ tsk salt
1 msk matarolía
1 dl heitt vatn
1 dl mjólk

1. Kveikið á ofninum og stillið á 200°C
2. Mælið hveiti, haframjöl, þurrger, púðursykur, sesamfræ og salt og setjið í skál
3. Mælið heitt vatn úr krananum ásamt mjólk og olíu og setjið í könnu
4. Hellið vökvanum í skálina og hrærið vel saman
5. Látið deigið lyfta sér a volgum stað í 10-15 mínútur
6. Hnoðið deigið varlega saman
7. Mótið brauð og penslið með vatni.  Gott er að strá sesamfræjum yfir brauðið.
8. Bakið brauðið í 10-15 mínútur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband