Fćrsluflokkur: Berja réttir
Bláberjabaka
20.8.2009 | 19:58
Deig: 2 bollar hveiti 2/3 bollar smjörlíki 1 tsk salt 4-5 msk vatn Öllu blandađ saman. Helmingur deigsins notađur til ađ klćđa bökuform ađ innan. Fylling: 1/4 bolli hveiti 1/3 bolli sykur 1/2 tsk kanill 3 bollar ný bláber 1 tsk sítrónusafi 1 msk smjör...
Berja réttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bláberjasúpa
20.8.2009 | 19:58
100 g ţurrkuđ bláber eđa 1 l ný bláber 1 1/2 l vatn 125 g sykur 2 - 2 1/2 ,sk kartöflumjöl 1 dl vatn Ţurrkuđu bláberin eru ţvegin og lögđ í bleyti í 1/2 sólarhring. Sođin í vatninu, sem ţau hafa ţegiđ í, í 1 klst. Síuđ ef vill, og lögurinn hitađur aftur,...
Berja réttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bláberjagrautur
20.8.2009 | 19:57
1 l hreinsuđ bláber 1 l vatn 2-3 msk sykur 50 g kartöflumjöl 1 dl vatn Berin eru ţvegin og sođin í vatninu. Ţegar berin eru orđin meyr, er sykur látinn í og jafnađ međ kartöflumjöli hrćrđu út í köldu vatni. Hellt í skál og sykri stráđ...
Berja réttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bláberja muffins
3.8.2008 | 18:43
1 bolli mjólk Ľ bolli jurtaolía ˝ tsk vanilla 1 egg 2 bollar hveiti 1/3 bolli sykur 3 tsk lyftiduft ˝ tsk salt 1 bolli fersk bláber Stilliđ ofninn á 200°C. Hrćriđ saman mjólkinni, olíunni, vanillu og eggjunum, hrćriđ svo saman viđ hveitinu, sykrinum,...
Berja réttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)