Fćrsluflokkur: Berja réttir

Bláberjaterta Bjarkar Vilhelms

2 egg og 2 dl. sykur Ţeytt vel 4 msk. hveiti 1 tsk. lyftiduft 3 msk. kalt vatn 1 tsk. vanilludropar Hrćrt varlega saman viđ og síđan sett út í; 1 bolli saxađar döđlur 100 gr. hesli- eđa valhnetur 100 gr. saxađ suđusúkkulađi Bakađ í a.m.k. 26 cm....

Léttar bláberjabollur međ hörfrćjum

Rúmlega 20 stykki 50 g ger (ferskt eđa ţurrger í samsvarandi) 2,5 dl léttmjólk eđa undanrenna 1 dl Kesella međ vanilj... / Skyr međ vanillubragđi 1/2 dl fljótandi hunang 1 dl ljóst síróp 1 tsk kardimomma 1 tsk salt 1/2 dl hörfrć 8 dl hveiti Mjólkin er...

Bláberjaostakaka Frú Stalín

Í botn: 200 gr ósaltađ smjör ˝ pakki Homeblest súkkulađikex ˝ pakki Grahamskex Í fyllingu: 1 peli rjómi 200 gr rjómaostur 1 lítil dós af bláberjaskyri ˝ bolli flórsykur Ofaná: Bláberjagrautur eđa bláberjasulta 1. Brćđiđ smjöriđ og myljiđ kexiđ út í....

Hunangsmelónu- og bláberjasúpa Frú Stalín

1 hunangsmelóna 1 box bláber 6 hafrakexkökur 1. Skerđu melónuna í tvennt og hreinsađu innan úr henni. Taktu svo allt aldiniđ úr međ skeiđ og settu í matvinnsluvél og maukađu ţar til ţađ er orđiđ ađ stöppu. Settu maukiđ ţá í stóra skál og hrćrđu...

Bláberjakjúklingur Frú Stalín

1/2 tsk Cajun-krydd (eđa meira; eftir smekk) 4 kjúklingabringur, skinn- og beinlausar 3 hvítlauksrif, smátt skorin 1 međalstór laukur, smátt skorinn 2 tsk ólífuolía 1/3 bolli rauđvín 300 gr bláber 1 tsk rifinn sítrónubörkur 1/4 tsk salt (má sleppa) 1....

Bláberjamuffins

5 dl hveiti 3ľ dl bláber 2˝ dl haframjöl 2˝ dl sykur 1ľ dl appelsínusafi 1Ľ dl matarolía 1 msk vanilludropar 2 tsk lyftiduft 1 tsk sódaduft 1 tsk salt 1 stk egg Hrćriđ sykri, eggi, matarolíu, appelsínusafa, salti og vanilludropum vel saman í hrćrivél....

Bláberjamuffins

2 b hveiti 4 tsk lyftiduft 3/4 b púđursykur (mjúkur) 1 egg 1 b fersk eđa frosin bláber 3/4 b mjólk 1/2 b olía 2 tsk flórsykur Hitiđ ofninn í 200°C. Sigtiđ hveiti og sykur í skál. Setjiđ eggiđ í skál, hrćriđ rauđuna saman viđ hvítuna og bćtiđ saman viđ...

Bláberjabaka međ spelti

100 gr smjör (brćtt) 100 gr kókosmjöl 1 ˝ dl spelt (fínmalađ) 1 dl sykur 3 dl bláber Allt hrćrt saman (nema bláber). Hluta af deiginu ţrýst inn í bökuform (eđa eldfast mót) og einnig ađeins upp á barmana. Bláberjum stráđ yfir og örlitlum sykri , restinni...

Bláberjabaka međ rjómaosti

Deig 275 g hveiti 200 g smjör mjúkt 1/2 dl volgt vatn 25 g flórsykur 20 g sykur 1 tsk. Vanilludropar Fylling 500 g bláber 200 g rjómaostur 2 dl. mangóávaxtasavi (eđa trópí tríó 6 stk. egg 1 tsk vanilludropar kanill á hnífsoddi Deig Hrćriđ mjúkt smjöriđ...

Bláberjabaka

1˝ dl hveiti 1 dl sykur 3 dl gróft haframjöl ˝ tsk. matarsódi 150 g bráđiđ smjör 250–300 g bláber (fersk eđa frosin) ˝ dl kókosmjöl ˝–1 dl möndluflögur Blandiđ hveiti, sykri, haframjöli og matarsóda saman í skál. Setjiđ bráđiđ smjör út í og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband