Færsluflokkur: Berja réttir

Reyniberjabrennivín

Reyniber Brennivín eða vodka Tínið vel þroskuð ber. Frystið í sólarhring. Hreinsið vel. Fyllið flösku með ¾ af berjum, bætið við brennivíni eða vodka þangað til hún fyllist. Leyfið þessu að standa í stofuhita í viku og hellið þá yfir á aðra flösku. Hægt...

Reyniberjahlaup

Betra er að frysta berin áður en þau eru notuð 2 l reyniber 1 epli 5 dl vatn 18 dl sykur Setið vel hreinsuð ber í pott með vatninu og eplinu sem er brytjað niður. Eftir stutta suðu er safinn sigtaður frá með því að láta hann renna ofurhægt í gegnum...

Reyniberjasulta

Betra er að frysta berin áður en þau eru notuð 800 g = 1,5 l reyniber 3-4 dl vatn 500-600 g sykur ½ dl viskí eða koníak Notið vel þroskuð ber Hreinsið þau vel og sjóðið þau í vatni og sykri þar til þau gljá án þess að hræra í þeim. Varist að merja þau....

Chilihlaup með sólberjum

3 meðalstórar rauðar paprikur 11 rauðir chili piparbelgir 1½ bolli borðedik 5½ bolli sykur 3 tsk. sultuhleypir 1½ bolli sólber Hreinsið kjarnann úr chili og papriku og maukið vel í matvinnsluvél. Gott er að nota hanska þegar kjarninn er tekinn úr...

Sólberjabaka

Fylling: 250 g fersk sólber (eða önnur ber að vild) 5 msk sykur 1 dl rjómi 1 egg 1 eggjarauða deig: 50 g smjör 60 g sykur 1 egg 60 g hveiti (gæti þurft meira) einnig: 1 msk flórsykur smjör til að smyrja formið 1. Skolið berin og látið renna af þeim....

Krækiberjaís

1/2 l rjómi 4 eggjarauður 5 msk sykur 350 ml krækiberjamauk 1/2 sítróna Rjóminn stífþeyttur. Eggjarauður og sykur þeytt vel saman, krækiberjamaukinublandað saman við. Rjóminn hrærður varlega út í og að síðustu sítrónusafinn. Sett í...

Krækiberjasaft

1 l krækiberjasaft 400 gr. sykur Krækiberin eru hreinsuð, þvegin og pressuð í berjapressu. Saftin mæld og sykrinum blandað saman við. Vínsýran leyst upp í litlu heitu vatni og hrærð saman við. Saftin er ýmist höfð hrá eða soðin í 5-10 mín. Geymd á...

Krækiberjahlaup

1,5 kg. krækiber 1,4 kg. sykur 0,3 kg. vatn 2 pk. Pectínal Krækiber og vatn soðið og síðan sigtað. Sykrinum bætt í safann og soðið í 10 mín. Pectínal sett út í og soðið í 5 mín. Hellt á krukkur.

Bláberjaskyrterta.

1 ­ 2 dl vel þroskuð bláber 1 msk. sykur nokkrar makrónukökur dl sjerrí eða eplasafi 1 pk. sítrónuhlaup (Toro) 2 dl vatn (helmingi minna en segir á pakkanum) 1 stór dós bláberjaskyr 2 egg 1 peli rjómi 1. Veltið berjunum upp úr sykrinum. 2. Raðið...

Bláberjaterta frá Sigurlínu - Hráfæði

Botn: 1 1/2 bolli möndlur, malaður í matvinnsluvél 1 1/2 bolli rúsínur, skornar í matvinnsluvél þar til þær hlaupa í kekk, stundum er gott að bæta við smá olíu. Það má nota hvaða möndlu/hnetu og ávaxta blöndu sem er að eigin vali í botninn, meginreglan...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband