Færsluflokkur: Berja réttir
Stikilsberja-góðgæti
22.8.2009 | 12:27
3 kg stikilsber 1½ kg sykur eða ljós púðursykur ½ ltr vatn 2 tsk. vanillusykur Berin sneidd í báða enda þ.e. stilkar teknir af sem þýðir að sykurlögurinn nær betur inn í berin og þau verða ekki "hrukkótt" og seig. Sykur og vatn soðið. Berin látin í. Lok...
Stikilsberja-kryddmauk
22.8.2009 | 12:27
500 g stikilsber 250 g tómatar rauðir, stinnir 1 rauð og 1 græn paprika 125 g laukur ½ hvítlaukur 1 dl borðedik 1 dl sýróp 200 g sykur 2 tsk. salt engiferrót ca 1½ cm á kant 1½ msk. gúrkukrydd Grófmaukið grænmetið í matvinnsluvél. Sett í pott, edik, salt...
Bláberja parfait Hrefnu Rósu
22.8.2009 | 12:23
½ liter rjómi 100 g sykur 5 eggjarauður 1 askja bláber 1 stk stjörnuávöxtur Aðferð: Þeytið rjómann. Maukið berin í morteli með ¼ af sykrinum (ekkert nákvæmt samt). Setjið eggjarauðurnar í skál ásamt restinni af sykrinum. Þeytið létt. Blandið þeytta...
Steikt brauð með ferskum bláberjum
22.8.2009 | 12:22
1 hvítt brauð, skorið í þykkar (3ja cm.) sneiðar 2 bollar fersk bláber 3 egg 2 msk. smjör til steikingar 1 tsk. vanilludropar Kanill Vatn Flórsykur Meðlæti: Volgt Maple síróp Setjið eggin, vanilludropana, skvettu af vatni og kanil eftir smekk, í grunna...
Hveitikökur með bláberjum
22.8.2009 | 12:21
8 bláberjahveitikökur: 1 bolli fersk bláber 1 bolli heilhveiti 1 bolli hveiti 1/4 bolli sykur 1/3 bolli smjör 3/4 bolli matreiðslurjómi 1 eggjarauða 3 tsk. lyftiduft Forhitið ofninn í 220°C. Setjið heilhveitið, hveitið, lyftiduftið og sykurinn í skál og...
Spínatsalat með bláberjum og ristuðum pecanhnetum
22.8.2009 | 12:18
1 dl pecanhnetur 2 msk brætt smjör 2 1/2 dl fersk bláber 400 g spínat 1 1/4 dl jómfrúarólífuolía 3 msk balsamedik Blandið pecanhnetum og smjöri saman og bakið í ofni við 175°C í um 15 mínútur. Kælið.Hreinsið spínatið, þurrkið og setjið í skál. Blandið...
Bláberjasúkkulaðikaka
22.8.2009 | 12:17
110 g ósaltað smjör 75 g dökkt súkkulaði 2 stór egg 1 tsk vanillusykur 75 g hveiti 75 g frosin bláber 75 g valhnetur Smjör og súkkulaði brætt í vatnsbaði og hrært varlega saman. Þeytið egg, sykur og vanillusykur þar til það er orðið froðukennt. Hellið...
Reyniberjasaft
22.8.2009 | 10:45
Reyniberin, sem eru vel þroskuð, eru tínd, hreinsuð og lögð í vatn í 3 sólarhringa. Berin sett í pott með vatni, er tæplega flýtur yfir. Hitað við vægan hita. Þegar suðan kemur upp, er soðið í 5 mín., eða þangað til berin springa. Hellt í þunnan línpoka,...
Reyniberjahlaup
22.8.2009 | 10:44
Hér á eftir er uppskrift af reyniberjahlaupi (sultu). Svíar og Þjóðverjar nota hana mikið með villibráð og eflaust er hún einnig góð með t.d. rjúpu og hreindýrakjöti. 3.0 kg reyniber ( full þroskuð) 1,6 kg epli Brytjið eplin, blandið berjunum við og...
Reyniberjahlaup
22.8.2009 | 10:44
2 lítrar reyniber 500 g epli (jónagold eru bragðmikil og rík af hlaupefni) 7 1/2 dl vatn 9 dl sykur á móti 1 l af saft Yfirleitt eru það örlög reyniberja að verða fæða fuglanna en þó ekki fyrr en þau hafa frosið því þá breytist nefnilega bragðið til hins...