Færsluflokkur: Kartöfluréttir
Kartöflusalat með beikoni
19.8.2009 | 11:42
1,5 kíló kartöflur Cirka 200 grömm beikonbitar 2 laukar 1 púrrlaukur 1 rauð paprika 150 grömm majónes 2 desilítrar sýður rjómi (cirka 200 grömm) 1 dós maís Smá smjörlíki Sjóðið kartöflurnar og skerið þær í bita. Skerið laukinn í bita og steikið hann á...
Kartöflubuff
19.8.2009 | 11:41
Soðnar afhýddar kartöflur, kaldar eða heitar Haframjöl Grænmetiskraftur Krydd eftir smekk Magnið fer eftir hversu margir eiga að borða buffið Soðnar afhýddar kartöflur, hrærðar vel í hrærivél. Haframjölinu bætt út í, þar til orðið er deig sem klístrast...
Eggjakartöflusalat
4.8.2008 | 13:11
3-5 soðnar kartöflur 3-4 harðsoðin egg 1 msk dijon sinnep 1 dl majónes safi úr hálfri sítrónu 3 msk saxaður graslaukur 2 msk fínt söxuð steinselja salt og pipar úr kvörn Hrærið saman sinnepi, majónesi, steinselju og sítrónusafa. Bætið saxaða graslauknum...
Kartöfluréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fylltar kartöflur með sveppum og hunangsskinku
2.8.2008 | 11:29
4 bökunarkartöflur Ólífuolía 2 msk smjör 1 askja kastaníusveppir, sneiddir 1½ msk ferskt timían 4 sneiðar Ali hunangsskinka, söxuð 100 gr gouda-ostur (26%), rifinn Maldon salt (Herbamare jurtasalt er líka gott með þessu) og nýmalaður pipar Hitið ofninn í...
Fylltar bakaðar kartöflur
27.2.2008 | 20:22
Meðalstórar bökunar kartöflur. Sýrður rjómi. Rifinn ostur Eftir vali: 1 Sveppir 2 Blaðlaukur 3 Skinka 4 Ristaðar hnetur 5 Möndlur 6 Hvítlaukur o.s.fr. Veljið meðalstórar bökunarkartöflur og skellið þeim í ofninn eða á grillið. Eftir u.þ.b. 20 mínútur...
Kartöfluréttir | Breytt s.d. kl. 20:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sæt kartöflusúpa
27.2.2008 | 19:52
Ca. 3 kg sætar kartöflur 1 bréf bacon, fitulítið 1 laukur 3 hvítlauksrif 1 jonagold epli Matvinnslurjómi, 1 peli 2 lítrar af kjúklingasoði. Útbúðu soðið eftir leiðbeiningum á teningapakkanum. Steiktu baconið þar til það verður stökkt og settu það svo til...
Kartöfluréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sætar kartöflur í ofni
26.2.2008 | 09:46
Uppskriftin er í ca 1 meðalstórt eldfast mót. Sætar kartöflur eru soðnar í vatni eins og venjulegar kartöflur, en þurfa þó heldur styttri eldunartíma. 2-3 bollar maukaðar soðnar sætar kartöflur 1 tsk vanillusykur ½ tsk salt 1 bolli sykur ( má vera minna)...
Súper gott frá litlu systir
25.2.2008 | 21:09
Fyrir 4......aukið hráefnið eftir þörfum og fjölda. 10 góðar kartöflur 1 stór laukur 8-10 bacon sneiðar Salt og hvítlaukskrydd Matreiðslurjómi Kartöflur afhýddar og skornar í litla teninga. Bacon og laukur smátt saxað. Allt sett í pott og látið malla í...
Kartöflubátar
25.2.2008 | 21:05
4 stórar bökunarkartöflur 4 msk ólífuolía 4 msk smjör bráðið 2 tsk sjávarsalt ½ tsk nýmalaður pipar ½ tsk paprikuduft ½ tsk hvítlauksduft Hitið bakarofn í 225°C. Skerið kartöflurnar eftir endilöngu í báta, það eiga að fást átta bátar úr hverri kartöflu....
Kartöflugratín
25.2.2008 | 21:03
1 kg kartöflur ½ stk laukur 4 dl rjómi 1 msk dijon sinnep 1 tsk sætt sinnep ferskar kryddjurtir salt og pipar 100gr rifinn ostur Kartöflurnar eru skrældar og skornar niður í skífur, fatið er fitað með smjöri, raðið kartöflum og lauk í fatið. Blandið...