Færsluflokkur: Kartöfluréttir

Kartöflusalat með beikoni

1,5 kíló kartöflur Cirka 200 grömm beikonbitar 2 laukar 1 púrrlaukur 1 rauð paprika 150 grömm majónes 2 desilítrar sýður rjómi (cirka 200 grömm) 1 dós maís Smá smjörlíki Sjóðið kartöflurnar og skerið þær í bita. Skerið laukinn í bita og steikið hann á...

Kartöflubuff

Soðnar afhýddar kartöflur, kaldar eða heitar Haframjöl Grænmetiskraftur Krydd eftir smekk Magnið fer eftir hversu margir eiga að borða buffið Soðnar afhýddar kartöflur, hrærðar vel í hrærivél. Haframjölinu bætt út í, þar til orðið er deig sem klístrast...

Eggjakartöflusalat

3-5 soðnar kartöflur 3-4 harðsoðin egg 1 msk dijon sinnep 1 dl majónes safi úr hálfri sítrónu 3 msk saxaður graslaukur 2 msk fínt söxuð steinselja salt og pipar úr kvörn Hrærið saman sinnepi, majónesi, steinselju og sítrónusafa. Bætið saxaða graslauknum...

Fylltar kartöflur með sveppum og hunangsskinku

4 bökunarkartöflur Ólífuolía 2 msk smjör 1 askja kastaníusveppir, sneiddir 1½ msk ferskt timían 4 sneiðar Ali hunangsskinka, söxuð 100 gr gouda-ostur (26%), rifinn Maldon salt (Herbamare jurtasalt er líka gott með þessu) og nýmalaður pipar Hitið ofninn í...

Fylltar bakaðar kartöflur

Meðalstórar bökunar kartöflur. Sýrður rjómi. Rifinn ostur Eftir vali: 1 Sveppir 2 Blaðlaukur 3 Skinka 4 Ristaðar hnetur 5 Möndlur 6 Hvítlaukur o.s.fr. Veljið meðalstórar bökunarkartöflur og skellið þeim í ofninn eða á grillið. Eftir u.þ.b. 20 mínútur...

Sæt kartöflusúpa

Ca. 3 kg sætar kartöflur 1 bréf bacon, fitulítið 1 laukur 3 hvítlauksrif 1 jonagold epli Matvinnslurjómi, 1 peli 2 lítrar af kjúklingasoði. Útbúðu soðið eftir leiðbeiningum á teningapakkanum. Steiktu baconið þar til það verður stökkt og settu það svo til...

Sætar kartöflur í ofni

Uppskriftin er í ca 1 meðalstórt eldfast mót. Sætar kartöflur eru soðnar í vatni eins og venjulegar kartöflur, en þurfa þó heldur styttri eldunartíma. 2-3 bollar maukaðar soðnar sætar kartöflur 1 tsk vanillusykur ½ tsk salt 1 bolli sykur ( má vera minna)...

Súper gott frá litlu systir

Fyrir 4......aukið hráefnið eftir þörfum og fjölda. 10 góðar kartöflur 1 stór laukur 8-10 bacon sneiðar Salt og hvítlaukskrydd Matreiðslurjómi Kartöflur afhýddar og skornar í litla teninga. Bacon og laukur smátt saxað. Allt sett í pott og látið malla í...

Kartöflubátar

4 stórar bökunarkartöflur 4 msk ólífuolía 4 msk smjör bráðið 2 tsk sjávarsalt ½ tsk nýmalaður pipar ½ tsk paprikuduft ½ tsk hvítlauksduft Hitið bakarofn í 225°C. Skerið kartöflurnar eftir endilöngu í báta, það eiga að fást átta bátar úr hverri kartöflu....

Kartöflugratín

1 kg kartöflur ½ stk laukur 4 dl rjómi 1 msk dijon sinnep 1 tsk sætt sinnep ferskar kryddjurtir salt og pipar 100gr rifinn ostur Kartöflurnar eru skrældar og skornar niður í skífur, fatið er fitað með smjöri, raðið kartöflum og lauk í fatið. Blandið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband