Sósa með kjöti eða fiski
26.2.2008 | 16:27
2 sellerístilkar
1 rauðlaukur
2 gulrætur
3 hvítlauksrif
¼ l kaffirjómi
3 msk sveppasmurostur.
olía til steikingar
salt og pipar
Saxa grænmetið niður og léttsteiki í ólívuilíu, set svo kaffirjómann og ostinn útá og krydda með salti og pipar.
1 rauðlaukur
2 gulrætur
3 hvítlauksrif
¼ l kaffirjómi
3 msk sveppasmurostur.
olía til steikingar
salt og pipar
Saxa grænmetið niður og léttsteiki í ólívuilíu, set svo kaffirjómann og ostinn útá og krydda með salti og pipar.
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Góðar hakkbollur
26.2.2008 | 10:35
½ kíló hakk
1 og ½ dl. hveiti
1 smáttsaxaður laukur
1 tsk. salt
¼ tsk. pipar
1 egg
ca. 3 dl. mjólk
Aðferð: Allt sett í hrærivélaskál og hrært í ca 10 mín.
(galdurinn við að degið verði þétt í sér er að hræra það svona lengi)
steikt á pönnu,
svo er náttúrlega hægt að hafa sósu með þessu
eða hvernig sem maður vill hafa það
1 og ½ dl. hveiti
1 smáttsaxaður laukur
1 tsk. salt
¼ tsk. pipar
1 egg
ca. 3 dl. mjólk
Aðferð: Allt sett í hrærivélaskál og hrært í ca 10 mín.
(galdurinn við að degið verði þétt í sér er að hræra það svona lengi)
steikt á pönnu,
svo er náttúrlega hægt að hafa sósu með þessu
eða hvernig sem maður vill hafa það
Krakkabollur
26.2.2008 | 10:34
400gr. hakk
1 mosarella ostapoki
1 ritzkexpakki
1 egg
season all eftir smekk
Öllu blandað saman, búnar til litlar bollur.
Steikt á pönnu og sett í eldfast mót.
Sósa;
1/4 rjómi
tómatsósa að smekk
þynnt með mjólk.
Sósunni hellt yfir bollurnar og rifnum osti stráð yfir.
Látið malla í ofni í uþb. 20 mín. Og borið fram með kartöflumús.
1 mosarella ostapoki
1 ritzkexpakki
1 egg
season all eftir smekk
Öllu blandað saman, búnar til litlar bollur.
Steikt á pönnu og sett í eldfast mót.
Sósa;
1/4 rjómi
tómatsósa að smekk
þynnt með mjólk.
Sósunni hellt yfir bollurnar og rifnum osti stráð yfir.
Látið malla í ofni í uþb. 20 mín. Og borið fram með kartöflumús.
Hakkréttir | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjölskyldukjötbolla (fyrir 4)
26.2.2008 | 10:32
Þessi uppskrift er í raun kjötbolluuppskrift, en til að flýta fyrir matreiðslunni er kjötfarsið sett á pönnuna í heilu lagi. Útkoman er ein stór kjötkaka sem gerir mikla lukku hjá krökkunum. Að sjálfsögðu má einnig móta litlar bollur úr farsinu.
200 g svínahakk
500 g nautahakk (eða nauta- og lambahakk)
2 hvítlauksrif, pressuð
1 stór laukur, rifinn
½ dl brauðrasp
1 dl mjólk
1 egg
salt og pipar eftir smekk
2 msk. tómatsósa
1 msk. Dijon sinnep
2-3 msk. olía, smjör eða smjörlíki
Blandið öllu vel saman í skál. Hitið olíuna á djúpri pönnu, setjið farsið á pönnuna með skeið og sléttið yfirborðið. Steikið kjötkökuna við meðalhita í 5-7 mínútur, hvolfið henni síðan á disk og steikið á hinni hliðinni. Með þessu er gott að bera fram kartöflustöppu sem bragðbætt hefur verið með hvítlauk, pastaskrúfur og tómatsósu eða góða sveppasósu og steikta kartöflubáta og að sjálfsögðu saltat.
200 g svínahakk
500 g nautahakk (eða nauta- og lambahakk)
2 hvítlauksrif, pressuð
1 stór laukur, rifinn
½ dl brauðrasp
1 dl mjólk
1 egg
salt og pipar eftir smekk
2 msk. tómatsósa
1 msk. Dijon sinnep
2-3 msk. olía, smjör eða smjörlíki
Blandið öllu vel saman í skál. Hitið olíuna á djúpri pönnu, setjið farsið á pönnuna með skeið og sléttið yfirborðið. Steikið kjötkökuna við meðalhita í 5-7 mínútur, hvolfið henni síðan á disk og steikið á hinni hliðinni. Með þessu er gott að bera fram kartöflustöppu sem bragðbætt hefur verið með hvítlauk, pastaskrúfur og tómatsósu eða góða sveppasósu og steikta kartöflubáta og að sjálfsögðu saltat.
Hakkbuff í ofni.
26.2.2008 | 10:31
Efni:
400 gr nautahakk
1/2 kg kartöflur
2 sneiðar franskbrauð
1/2 laukur
salt
pipar
1 tsk paprikkuduft
sósa
40 gr smjör eða smjörlíki
4 msk hveiti
1 1/2 dl kjötsoð (vatn + 2 teningar)
1 lítill laukur
2 dl sýrður rjómi
1dl rifinn ostur
2 msk brauðrasp
Meðhöndlun
Sjóðið kartöflurnar í léttsöltu vatni.
Bleytið brauðið í mjólkinni. Saxið laukinn smátt og blandið brauði og lauk saman við nautahakkið. Kryddið með salti, pipar og papriku.
Mótið átta buff úr hakkinu og brúnið snöggt á pönnu, í smjörlíki eða olíu. Raðið þeim fyrir miðju í smurt, eldfast mót. Afhýðið soðnu kartöflurnar og skerið í sneiðar. Raðið þeim í kringum kjötið.
Sósa.
Bræðið smjör eða smjörlíki í potti, bætið hveitinu í og loks kjötsoði í skömmtum.
Afhýðið laukinn og rífið með rifjárni. Bætið honum út í sósuna. Takið sósuna af hellunni og bætið sýrða rjómanum út í, bragðbætið með salti ef með þarf. Sósan er fremur ljós og mætti því skerpa hana með sósulit. Hellið sósunni yfir kjötið og kartöflurnar. Stráið osti og brauðraspi yfir.
Bakið í 175°C heitum ofni í 15 mínútur.
400 gr nautahakk
1/2 kg kartöflur
2 sneiðar franskbrauð
1/2 laukur
salt
pipar
1 tsk paprikkuduft
sósa
40 gr smjör eða smjörlíki
4 msk hveiti
1 1/2 dl kjötsoð (vatn + 2 teningar)
1 lítill laukur
2 dl sýrður rjómi
1dl rifinn ostur
2 msk brauðrasp
Meðhöndlun
Sjóðið kartöflurnar í léttsöltu vatni.
Bleytið brauðið í mjólkinni. Saxið laukinn smátt og blandið brauði og lauk saman við nautahakkið. Kryddið með salti, pipar og papriku.
Mótið átta buff úr hakkinu og brúnið snöggt á pönnu, í smjörlíki eða olíu. Raðið þeim fyrir miðju í smurt, eldfast mót. Afhýðið soðnu kartöflurnar og skerið í sneiðar. Raðið þeim í kringum kjötið.
Sósa.
Bræðið smjör eða smjörlíki í potti, bætið hveitinu í og loks kjötsoði í skömmtum.
Afhýðið laukinn og rífið með rifjárni. Bætið honum út í sósuna. Takið sósuna af hellunni og bætið sýrða rjómanum út í, bragðbætið með salti ef með þarf. Sósan er fremur ljós og mætti því skerpa hana með sósulit. Hellið sósunni yfir kjötið og kartöflurnar. Stráið osti og brauðraspi yfir.
Bakið í 175°C heitum ofni í 15 mínútur.
Einfaldur meatloaf
26.2.2008 | 10:29
500 gr nautahakk
500 gr kjötfars
1 beikonbréf
500 gr kjötfars
1 beikonbréf
1-2 egg
Mjólk ef þarf að bleyta upp í.
Hrært samn og sett í smurt eldfast mót. Kryddið vel með seasonall ofan á. Bakað í 45 mín við 200 gráður.
Sulta,grænar baunir ,hrásalat og kartöflur með.
Súper gott fyrir krakkana
Mjólk ef þarf að bleyta upp í.
Hrært samn og sett í smurt eldfast mót. Kryddið vel með seasonall ofan á. Bakað í 45 mín við 200 gráður.
Sulta,grænar baunir ,hrásalat og kartöflur með.
Súper gott fyrir krakkana

Norskur hakkpottur
26.2.2008 | 10:26
4-500 gr hakk
1 stór laukur
4-5 dl vatn
10 kartöflur
3 gulrætur
salt og pipar og annað krydd e.smekk.
Brúnið hakkið og saxaðan lauk, hellið vatni yfir og látið suðuna koma upp. Afhýðið kartöflurnar og skerið í teninga og bætið saman við ásamt gulrótasneiðum. Kryddið. Látið sjóða þar til kartöflurnar eru meyrar.
1 stór laukur
4-5 dl vatn
10 kartöflur
3 gulrætur
salt og pipar og annað krydd e.smekk.
Brúnið hakkið og saxaðan lauk, hellið vatni yfir og látið suðuna koma upp. Afhýðið kartöflurnar og skerið í teninga og bætið saman við ásamt gulrótasneiðum. Kryddið. Látið sjóða þar til kartöflurnar eru meyrar.
Chili pottur
26.2.2008 | 10:25
300 gr nautahakk
1 msk smjör
1 laukur
1 hvítlauksrif
ca ½ tsk chiliduft
3 msk tómatpuré
2 dósir baunir í tómatsósu
½ tsk pipar
1 tsk salt
1 msk soyasósa.
Steikið hakkið og lauk/hvítlauk,kryddið vel. Bætið baunum saman við og látið malla í ca 5-10 mín.
1 msk smjör
1 laukur
1 hvítlauksrif
ca ½ tsk chiliduft
3 msk tómatpuré
2 dósir baunir í tómatsósu
½ tsk pipar
1 tsk salt
1 msk soyasósa.
Steikið hakkið og lauk/hvítlauk,kryddið vel. Bætið baunum saman við og látið malla í ca 5-10 mín.
Falið hakk
26.2.2008 | 10:24
750 gr hakk
salt og pipar
1 laukur
1 lítil dós tómatpuré
soð
2 pakkar kartöfflustappa.
Saxið lauk og steikið ásamt hakkinu, kryddið vel. Sett í eldfast mót og tilbúinni kartöfflustöppu breitt yfir (gott að bæta 1 eggi saman við hana) Bakað í 15 mín ca við 200 gráður.
salt og pipar
1 laukur
1 lítil dós tómatpuré
soð
2 pakkar kartöfflustappa.
Saxið lauk og steikið ásamt hakkinu, kryddið vel. Sett í eldfast mót og tilbúinni kartöfflustöppu breitt yfir (gott að bæta 1 eggi saman við hana) Bakað í 15 mín ca við 200 gráður.
Hakkréttir | Breytt s.d. kl. 10:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gratinerað hakk
26.2.2008 | 10:22
500 gr hakk
1 ds ns tómatar
½ dl brauðrasp
1 tsk basilikum
½ tsk oregano
salt og pipar
1 græn paprika
1-2 tómatar í sneiðum
1-2 dl rifinn ostur.
Niðursoðnum tómötum og brauðraspi hrært vel saman, hakki og kryddi bætt saman við. Sett í eldfast form og bakað við 200 gráðu hita í ca 20 mín. Þá er tómatasneiðum og paprikusneiðum raðað ofan á, bakað áfram í 15 mín.
1 ds ns tómatar
½ dl brauðrasp
1 tsk basilikum
½ tsk oregano
salt og pipar
1 græn paprika
1-2 tómatar í sneiðum
1-2 dl rifinn ostur.
Niðursoðnum tómötum og brauðraspi hrært vel saman, hakki og kryddi bætt saman við. Sett í eldfast form og bakað við 200 gráðu hita í ca 20 mín. Þá er tómatasneiðum og paprikusneiðum raðað ofan á, bakað áfram í 15 mín.