Fiskdeig
26.2.2008 | 16:42
50 gr hveiti
50 gr kartöflumjöl
2 dl mjólk
3 egg
2 međalstórir laukar
2 tsk salt
1 tsk hvítur pipar
Best er ađ nota ýsu, en einnig má nota ţorsk, karfa eđa annan fisk.
Sláiđ saman egg og mjólk. Blandiđ saman ţurrefnum. Saxiđ laukinn mjög fínt ef matreiđa á sođnar fiskbollur eđa fiskbúđing, en íviđ grófar ef steikja á fiskbollur.
Blandiđ ţurrefnum og eggjahrćru til skiptis í deigiđ og hrćriđ vel.
Loks er lauknum hrćrt saman viđ.
Látiđ deigiđ standa undir loki á köldum stađ í a.m.k. klukkustund.
Hćgt ađ gera úr ţessu fiskibollur eđa fiskhleif.
Fiskibollur
26.2.2008 | 16:41
2 laukar, saxađir
1 msk salt
4 msk hveiti
6 msk kartöflumjöl
2 egg
Mjólk/eđa smá rjómi(frábćrt).
Má alveg setja smá krydd eftir smekk t.d. basilikum,timian og fleira.
Sett í mixara og hakkađ mjög vel. Bćtiđ útí restinni af hráefnunum og ađ lokum mjólk/rjóma. Passiđ ađ deigiđ sé ekki of ţunnt.
Geriđ bollur međ matskeiđ, steikjiđ á pönnu og setjiđ svo í pott. Sjóđiđ í u.ţ.b. 10 mínútur en ţess ţarf ekki endilega.
Pepperoni kjötbollur
26.2.2008 | 16:37
200 gr pepperoni skoriđ smátt
2 egg
1 dl mjólk
4 msk. rifinn parmesanostur
Ţetta er allt sett saman og búnar til bollur og steikt á pönnu eđa grillađ.
Boriđ fram međ bökuđum kartöflum og sveppasósu.
Danskar kjötbollur
26.2.2008 | 16:36
1 vćnn laukur
1 tsk estragon
2 egg
salt/pipar e.smekk
haframjöl
mjólk/rjómi ca. ˝ bolli
kjúklingateningur
Öllu hrćrt saman og búnar til litlar bollur og ţćr steiktar í smjörva.
Gott ađ setja ađeins í ofninn í ca.15 mínútur
Boriđ fram međ góđu kartöflusalati og brauđi
Sinneps sósa
26.2.2008 | 16:35
1 dl. majones
1/2 tsk. gróft salt
1 1/2 msk. sítrónusafi
2 tsk. sykur
4 msk. sćtt sinnep.
Flott ađ skreyta međ karrídufti
Sósur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvítlauks sósa
26.2.2008 | 16:32
1 dl. sýrđur rjómi
2 pressuđ hvítlauksrif
1 msk. söxuđ steinselja
2 msk. sítrónusafi.
Blandiđ öllu saman og látiđ standa í kćli í ca. 2-3 klst. fyrir notkun
Flott ađ skreyta međ steinselju rétt áđur en boriđ er fram.
Sósur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Graflax sósa
26.2.2008 | 16:31
4 msk. sćtt sinnep
4 msk. Dijon-sinnep
3 msk. hunang
2 msk. dill
Blandiđ öllu saman og pískiđ vel, og látiđ standa í kćli í ca. 2-3 klst. fyrir notkun
Sósur | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bernaise sósa ekta
26.2.2008 | 16:30
250 gr smjör
1-2 tsk Bernesessens
Kjötkraftur eftir smekk
˝ tsk estragon
Brćđiđ smjöriđ í potti, gćtiđ samt ađ hafa ekki of mikinn hita. Ţeytiđ eggjarauđur í skál og helliđ brćddu smjöri í mjórri bunu saman viđ og ţeytiđ um leiđ.
Sósur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Súper sveppasósa
26.2.2008 | 16:29
Smjör til steikingar
1-2 dl. Vatn
˝ líter rjómi
1 stk.gráđostur eđa smurostur
1 stk. Svínakjötskraftur frá Knorr
Steikiđ sveppina upp úr smjörinu, setjiđ svo vatniđ yfir ţá og látiđ sjóđa í u. ţ. b. 1-2 mín, setjiđ kraftinn og ostin út í og leifiđ ađ malla í 2-4 mín. Rjómanum er svo bćtt út í en má ekki sjóđa. Gott er ađ hella smá rauđvíni út í áđur en sósan er borin fram.
Sósur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Saumaklúbbasósa
26.2.2008 | 16:28
2 msk púđursykur
2 msk súkkulađispćnir
2 msk ţeyttur rjómi
Sletta af appelsínulíkjör t.d. frá Torres
Hrćra öllu varlega saman, sérstaklega eftir ađ ţeytti rjóminn er kominn útí til ţess ađ hún skilji ekki.
Ávextir:
melónubitar
bláber
appelsínubitar
Jarđaberjabitar.
Ávöxtunum er skellt saman í litla skál og örlítiđ af sósunni hellt yfir og ţá er kominn ţessi dýrindis eftirréttur.
Hćgt er ađ nota hvađa ávexti sem er og einnig er sósan góđ út á ís.
Sósur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)