Kryddkaka með ostakremi - úr danska kúrnum
26.2.2008 | 23:25
1 egg
½ rifið epli
20 sneiddar sveskjur
15 gr léttmajones
25 gr undanrennuduft
1 tsk kanill
1 tsk kakó
1 tsk lyftiduft
25 gr hveiti
1-2 tsk fljótandi sætuefni
1 tsk vanillubragðefni
100 gr rifnar gulrætur
Blanda öllu vel saman í hrærivél og hella svo í eldfast mót. Baka við 190-200 gráður í uþb. 1 klst.
Ostakrem
75 gr smurostur
safi úr ½ sítrónu, jafnvel örlítið af sítrónuberkinum líka
fljótandi sætuefni
Hræra ostakremið saman og láta stífna í ísskáp, skera kökuna ísundur þegar hún er orðin köld og setjið krem á milli og ofaná. Skreytið með ferskum ávöxtum.
Speltbrauð a la muse
26.2.2008 | 23:23
500 gr. spelt
5 tsk. lyftiduft
500 gr. skyr (eða AB-mjólk)
Korn að eigin vali (eða ekki).
Bakað við 175°C í 45-60 mín.
Shake
26.2.2008 | 23:18
sætuefni
150 gr jarðaber (frosin)
DDV-merkingar: 2 krossar í mjólk og 1 ávöxtur.
Franskar kartöflur
26.2.2008 | 23:16
Franskar kartöflur:
Takið 100 gr af kartöflum og veltið upp úr 1 tsk af olíu og kryddi. Skellið þessu á bökunarpappír og inní 200°C heitan ofn þar til þær eru orðnar gullinbrúnar.
DDV-merkingar: 100 gr af kartöflum koma í staðinn fyrir 1 ávöxt (olían telst sem extra 1).
Grænmetisfranskar:
Notið annað hvort gulrætur eða rófur og skerið í passlega bita. Veltið upp úr 1 tsk af olíu og kryddi. Inní ofn á 200°C þangað til að endarnir eru rétt að byrja að brenna.
DDV-merkingar: þetta er bara grænmeti (olían telst sem extra 1).
Appelsínukjúklingur
26.2.2008 | 23:15
100 gr hvítkál
100 gr gulrætur
100 gr paprika
1 rauðlaukur
1 appelsína
paprikukrydd
salt og pipar
1 tsk olía (til steikingar)
Kjötpottur
26.2.2008 | 23:13
1 tsk olía (til steikingar)
100 gr Wok-grænmeti (engan mini-maís)
100 gr brokkolí
100 gr sveppir
75 gr maísbaunir
10 gr Létta
salt, pipar og krydd
Ofnbakaður lax með jurtasósu
26.2.2008 | 23:12
70 gr brokkolí
70 gr blómkál
70 gr sveppir
125 ml 10% sýrður rjómi
40 gr fínt saxaður blaðlaukur
100 gr rifnar gulrætur
salt, pipar, basilíka og dill
Ofnbakaður fiskur í karrý
26.2.2008 | 23:11
100 gr paprika
100 gr sveppir
100 gr zuccini
100 gr gulrætur
125 ml 10% sýrður rjómi
15 gr majones
salt, pipar og karrý
Kjúklingabaunabuff
26.2.2008 | 23:01
4 hvítlauksrif
40 g vorlaukur eða önnur gerð af lauk
1/2 tsk cumin
1 tsk sjávarsalt
Setjið kjúklingabaunir í matvinnsluvél ásamt hvítlauk, lauk, cumin og salti. Gerið litlar bollur og fletjið út og steikið á pönnu í olíu. Einnig er gott að velta bollunum upp úr sesamfræjum og steikja svo. Berist fram með rifnum gulrótum sem búið er að blanda kanil saman við og heslihnetum (hakkaðar eða spænir).
Kjúklingabaunabúðingur
26.2.2008 | 22:59
6 tsk spelt
2 tsk lyftiduft
2 egg
1 msk fjörmjólk
1 dós sveppir eða annað gott grænmeti
salt og pipar
Allt maukað saman í mixara, hræra svo sveppina saman við, sett í jólakökuform og bakað i 1 og ½ tima á 190°, set álpappir yfir eftir 40 min.
Dugar sem hádegismatur 3 sinnum í ddv.
DDV réttir | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)