Stikilsberja- og kívímarmelaði
22.8.2009 | 12:31
600 g þroskuð stikilsber
400 g kíví eða 3-4 stykki
500 g sykur
½ sítróna
4 tsk. blátt melatín
Hitið í potti hreinsuð stikilsber og kíví sem búið er að afhýða og skera í teninga. Eftir tuttugu mínútur er froðan veidd af og sykri stráð yfir. Hrærið í marmelaðinu og hellið svo á glös sem búið er að þvo vel.
400 g kíví eða 3-4 stykki
500 g sykur
½ sítróna
4 tsk. blátt melatín
Hitið í potti hreinsuð stikilsber og kíví sem búið er að afhýða og skera í teninga. Eftir tuttugu mínútur er froðan veidd af og sykri stráð yfir. Hrærið í marmelaðinu og hellið svo á glös sem búið er að þvo vel.
Stikilsberjasulta
22.8.2009 | 12:31
1 kg græn stikilsber
1 dl vatn,
600 g sykur
3 negulnaglar,
1 kanilstöng,
Rotvarnar- eða þykkiefni ef vill.
Hreinsið berin og skolið ef með þarf. Látið þau í pott ásamt vatni og sykri. Látið standa á köldum stað í fáeinar klst. Bætið í negul og kanil, komið upp suðu. Sjóðið við vægan hita í 4-5 mín. Fleytið vel. Bæta má í rotvarnar/þykkiefni. Takið kanil og negul og hellið sultunni í hreinar, heitar krukkur. Lokið strax.
1 dl vatn,
600 g sykur
3 negulnaglar,
1 kanilstöng,
Rotvarnar- eða þykkiefni ef vill.
Hreinsið berin og skolið ef með þarf. Látið þau í pott ásamt vatni og sykri. Látið standa á köldum stað í fáeinar klst. Bætið í negul og kanil, komið upp suðu. Sjóðið við vægan hita í 4-5 mín. Fleytið vel. Bæta má í rotvarnar/þykkiefni. Takið kanil og negul og hellið sultunni í hreinar, heitar krukkur. Lokið strax.
Stikils- og jarðarberjasulta
22.8.2009 | 12:30
1-1½ kg hálfþroskuð stikilsber
2 dl vatn,
1½ kg sykur
1 kg jarðarber
e.t.v. rotvarnar- og/eða þykkiefni
Hreinsið stikilsberin og skolið þau ef þarf. Komið upp hægri suðu á berjunum í vatninu í 2-3 mín. Hrærið sykri í og sjóðið við vægan hita í um 5 mín. Hreinsið jarðarberin og látið þau líka í pottinn. Komið upp suðu og hristið pottinn öðru hverju meðan sultan sýður áfram (6-8 mín. eftir stærð berjanna). Hrærið ekki í eftir að jarðarberin eru komin út í. Fleytið vel. Nú má bæta í rotvarnar- og/eða þykkiefni. Hellið sultunni í heitar, hreinar krukkur.
2 dl vatn,
1½ kg sykur
1 kg jarðarber
e.t.v. rotvarnar- og/eða þykkiefni
Hreinsið stikilsberin og skolið þau ef þarf. Komið upp hægri suðu á berjunum í vatninu í 2-3 mín. Hrærið sykri í og sjóðið við vægan hita í um 5 mín. Hreinsið jarðarberin og látið þau líka í pottinn. Komið upp suðu og hristið pottinn öðru hverju meðan sultan sýður áfram (6-8 mín. eftir stærð berjanna). Hrærið ekki í eftir að jarðarberin eru komin út í. Fleytið vel. Nú má bæta í rotvarnar- og/eða þykkiefni. Hellið sultunni í heitar, hreinar krukkur.
Stikilsberja-eplasulta
22.8.2009 | 12:30
1 kg stikilsber
2 dl vatn
3 súr epli
750 g sykur
2 tsk. sultuhleypir
Stikilsber sett í pott með vatninu og soðið í 10 mín. Eplin eru afhýdd og söxuð mjög smátt. Eplin sett í pottinn ásamt stikilsberjunum og sykrinum bætt útí. Soðið í 5 mín. Potturinn tekinn af hitanum og sultuhleypinum bætt útí. Sett á um 10 krukkur.
2 dl vatn
3 súr epli
750 g sykur
2 tsk. sultuhleypir
Stikilsber sett í pott með vatninu og soðið í 10 mín. Eplin eru afhýdd og söxuð mjög smátt. Eplin sett í pottinn ásamt stikilsberjunum og sykrinum bætt útí. Soðið í 5 mín. Potturinn tekinn af hitanum og sultuhleypinum bætt útí. Sett á um 10 krukkur.
Stikilsber frænku
22.8.2009 | 12:29
500 g stikkilsber
pínulítið vatn
360 g ljós púðursykur
fínt rifið hýði af ½ sítrónu
½ tsk. sultuhleypir
½ tsk. bensonat
Hreinsið stikilsberin og setjið þau í pott með púðursykrinum og sítrónuberkinum. Látið suðuna koma varlega upp og látið malla við hægan hita í 10 mín. Takið af hitanum og bætið sultuhleypinum útí. Setjið á 5 lítra krukkur. Berin eiga að vera næstum heil.
pínulítið vatn
360 g ljós púðursykur
fínt rifið hýði af ½ sítrónu
½ tsk. sultuhleypir
½ tsk. bensonat
Hreinsið stikilsberin og setjið þau í pott með púðursykrinum og sítrónuberkinum. Látið suðuna koma varlega upp og látið malla við hægan hita í 10 mín. Takið af hitanum og bætið sultuhleypinum útí. Setjið á 5 lítra krukkur. Berin eiga að vera næstum heil.
Súrsæt stikilsber
22.8.2009 | 12:29
1.250 g stikkilsber
5 dl kryddedik
750 g sykur
Sykurinn er leystur upp í edikinu, berin sett útí og suðan látin koma rólega upp. Soðið saman uns berin byrja að meyrna en alls ekki springa. Berin færð uppúr - sett á krukkur. Lögurinn soðinn niður uns hann er orðinn eins og þunnt sýróp, þá er honum hellt yfir berin í krukkunum.
5 dl kryddedik
750 g sykur
Sykurinn er leystur upp í edikinu, berin sett útí og suðan látin koma rólega upp. Soðið saman uns berin byrja að meyrna en alls ekki springa. Berin færð uppúr - sett á krukkur. Lögurinn soðinn niður uns hann er orðinn eins og þunnt sýróp, þá er honum hellt yfir berin í krukkunum.
Stikilsberjamauk
22.8.2009 | 12:28
500 g stikilsber
100 g perlulaukur
20 gr grænir tómatar
1 stk. rauð paprika
Allt hakkað saman gróft í hakkavél, sett í sigti og mesti safinn látinn leka af. Síðan er allt sett í pott ásamt:
1 dl borðedik
400 g sykur
1 msk. sinnepskorn
Soðið í um 10 mín. og síðan sett í krukkur, sinnepskorn sett ofaná hvert glas.
Þetta eru u.þ.b. 5 litlar krukkur.
100 g perlulaukur
20 gr grænir tómatar
1 stk. rauð paprika
Allt hakkað saman gróft í hakkavél, sett í sigti og mesti safinn látinn leka af. Síðan er allt sett í pott ásamt:
1 dl borðedik
400 g sykur
1 msk. sinnepskorn
Soðið í um 10 mín. og síðan sett í krukkur, sinnepskorn sett ofaná hvert glas.
Þetta eru u.þ.b. 5 litlar krukkur.
Stikilsberja-góðgæti
22.8.2009 | 12:27
3 kg stikilsber
1½ kg sykur eða ljós púðursykur
½ ltr vatn
2 tsk. vanillusykur
Berin sneidd í báða enda þ.e. stilkar teknir af sem þýðir að sykurlögurinn nær betur inn í berin og þau verða ekki "hrukkótt" og seig. Sykur og vatn soðið. Berin látin í. Lok látið á pottinn og slökkt á hellunni og látið standa í 15 mín. Þá kveikt á hellunni aftur og hitað þar til sýður. Nú eru berin látin í glös. Lögurinn látinn bullsjóða i 3 mín. án loks. Froðan fjarlægð, vanillusykur látinn í. Leginum hellt yfir berin og glösum lokað strax.
1½ kg sykur eða ljós púðursykur
½ ltr vatn
2 tsk. vanillusykur
Berin sneidd í báða enda þ.e. stilkar teknir af sem þýðir að sykurlögurinn nær betur inn í berin og þau verða ekki "hrukkótt" og seig. Sykur og vatn soðið. Berin látin í. Lok látið á pottinn og slökkt á hellunni og látið standa í 15 mín. Þá kveikt á hellunni aftur og hitað þar til sýður. Nú eru berin látin í glös. Lögurinn látinn bullsjóða i 3 mín. án loks. Froðan fjarlægð, vanillusykur látinn í. Leginum hellt yfir berin og glösum lokað strax.
Stikilsberja-kryddmauk
22.8.2009 | 12:27
500 g stikilsber
250 g tómatar rauðir, stinnir
1 rauð og 1 græn paprika
125 g laukur
½ hvítlaukur
1 dl borðedik
1 dl sýróp
200 g sykur
2 tsk. salt
engiferrót ca 1½ cm á kant
1½ msk. gúrkukrydd
Grófmaukið grænmetið í matvinnsluvél. Sett í pott, edik, salt og sýróp útí. Krydd og engifer sett útí í grisjupoka. Látið suðuna koma hægt upp. Soðið við lágan hita í 10 mín. Engiferið tekið uppúr, soðið áfram í 5 mín. Kryddið tekið uppúr.
Hellt á sex litlar krukkur Látið kólna alveg. Geymt í kulda.
250 g tómatar rauðir, stinnir
1 rauð og 1 græn paprika
125 g laukur
½ hvítlaukur
1 dl borðedik
1 dl sýróp
200 g sykur
2 tsk. salt
engiferrót ca 1½ cm á kant
1½ msk. gúrkukrydd
Grófmaukið grænmetið í matvinnsluvél. Sett í pott, edik, salt og sýróp útí. Krydd og engifer sett útí í grisjupoka. Látið suðuna koma hægt upp. Soðið við lágan hita í 10 mín. Engiferið tekið uppúr, soðið áfram í 5 mín. Kryddið tekið uppúr.
Hellt á sex litlar krukkur Látið kólna alveg. Geymt í kulda.
Þyngd hráefna og mismunandi mælieiningar
22.8.2009 | 12:26
Efni -- 1 dl -- 1 msk -- 1 tsk
Hveiti -- 60 g -- 9 g -- 3 g
Heilhveiti -- 60 g -- 9 g
Hveitiklíð -- 25-30 g
Kartöflumjöl -- 70 g -- 12 g -- 4 g
Kókosmjöl -- 35 g
Haframjöl
Strásykur -- 85 g -- 12 g -- 4 g
Púðursykur -- 60 g -- 9 g -- 3 g
Síróp -- 150 g -- 20 g -- 7 g
Smjörlíki brætt -- 90 g -- 12-14 g
Sml. Óbrætt -- 100 g -- 15 g
Matarolía -- 90 g -- 12-14 g
Kakó -- 45 g -- 7 g -- 2 ½ g
Hveiti -- 60 g -- 9 g -- 3 g
Heilhveiti -- 60 g -- 9 g
Hveitiklíð -- 25-30 g
Kartöflumjöl -- 70 g -- 12 g -- 4 g
Kókosmjöl -- 35 g
Haframjöl
Strásykur -- 85 g -- 12 g -- 4 g
Púðursykur -- 60 g -- 9 g -- 3 g
Síróp -- 150 g -- 20 g -- 7 g
Smjörlíki brætt -- 90 g -- 12-14 g
Sml. Óbrætt -- 100 g -- 15 g
Matarolía -- 90 g -- 12-14 g
Kakó -- 45 g -- 7 g -- 2 ½ g