Fćrsluflokkur: Svínakjöt

Súrsćtt svínakjöt

Uppskrift fyrir tvo: 350 gr. svínakjöt 200 gr. AMOY Sweet and Sour Sauce 1 lítil rauđ paprika og 1 lítil grćn paprika, skornar í litla teninga 2 msk. hrísgrjónavín 1/2 tsk. möluđ rauđ (szechuan) piparkorn 1 egg, létt ţeytt 2 msk. hveiti 600 ml. olía til...

Pörusteik

2 kg svínabógur 1-2 msk gróft salt lárviđarlauf ef vill og eđa negulnaglar Laukur og kjötkraftur (svína-) Leiđbeiningar Skeriđ rćmur í pöruna međ ca ˝ cm millibili, gćta vel ađ fara alveg í gegn um hana ţó ekki í kjötiđ sjálft.niđur ađ kjötinu međ 1 1/2...

Svínakjöt međ snjóbaunum

500 gr svínakjöt (meyrt), t.d. lund eđa hryggvöđvi 50 gr kasjúhnetur 2 msk olía 2-3 hvítlauksrif, söxuđ smátt 5 cm engiferbiti, saxađur smátt 250 gr snjóbaunir (sykurbaunir) 1 msk sojasósa 1 límóna 2-3 vorlaukar Kjötiđ er skoriđ í sneiđar, eins ţunnar og...

Svínalundir

1 kg svínalundir 1 box sveppir 1 paprika 1 piparostur 1 peli rjómi Lundirnar skornar í ca 2 cm ţykkar sneiđar, bankađar létt međ hendinni. Ţćr eru svo steiktar í smjöri og saltađar lítillega, látnar í eldfast fat, steiktir sveppir og paprika látin yfir....

Svínalundir međ grćnpiparsósu og pasta (fyrir 4)

2 svínalundir Salt og pipar 1 msk smjör 1 msk niđursođin grćnpiparkorn ˝ svínakjötsteningur 2 msk heitt vatn 1-2 msk ţurrt hvítvín eđa sérrí (má sleppa) 3 dl rjómi 2 msk saxađur graslaukur Tagliatelle eđa annađ pasta Snyrtiđ lundirnar og kryddiđ ţćr međ...

Fylltar svínakótelettur (fyrir 4)

4 stórar, ţykkar svínakótelettur 1 dl saxađar blandađar kryddjurtir (t.d. steinselja, graslaukur og salvía) 1 blađlaukur, saxađur Salt og grófmalađur svartur pipar Skeriđ vasa í kóteletturnar nćstum inn ađ beini og fylliđ međ kryddjurtunum og...

Sinnepsmarinerađar Svínalundir (fyrir 4)

700 gr svínalundir Ľ bolli grófkorna sinnep 2 msk hunang 1 msk hvítvínsedik eđa sérríedik Sinnepssósa : 2 msk hunang 1 msk hvítvínsedik eđa sérríedik 1 bolli kjúklingasođ (teningur og vatn) Ľ bolli sćtt sérrí 2 msk saxađur skallotlaukur 1 msk grófkorna...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband