Fćrsluflokkur: Salöt

Waldorfsalat I

2 rauđ epli međ hýđi, brytjuđ smátt ˝ stöngull sellerí, saxađur smátt 4 msk valhnetur, saxađar 20 vínber skorin í tvennt og steinhreinsuđ ˝ dl mćjónes 2 tsk sykur 2 tsk sítrónusafi 1 dl ţeyttur rjómi e.t.v. 1 dl sýrđur rjómi (ef ykkur finnst sósan vera...

Túnfisksalat

6 harđsođin egg 2 túnfisksdósir (í vatni) 1 paprika-smátt skorin 1/2 laukur-smátt skorinn slatti af majonesi herbamare eđa annađ gott krydd Smá slurkur af tómatssósu til ađ fá smá lit öllu blandađ saman!

Kvöldsnarl

500 g kotasćla 1 rauđlaukur 200 g salsasósa, hot 1⁄2 agúrka ca. 1⁄2 blađlaukur 1 rauđ paprika 2 sveppir Melba toast kexkökur

Epla og kartöflusalat

Kartöflur Epli Súrar gúrkur Paprika Rauđlaukur 1 dós Sýrđur rjómi 1 tsk Diijon sinnep Epli og sođnar kartöflur er skoriđ í bita, hitt grćnmetiđ er saxađ fínna niđur. Ţá er sinnepi og sýrđum rjóma blandađ saman og grćnmetinu blandađ saman viđ. Ţetta salat...

Ostasalat

1 piparostur, skorinn í bita 1 brie, skorinn í bita Fullt af steinlausum vínberjum skornum í tvennt ˝ púrrulaukur, smátt skorin ˝ rauđlaukur, smátt skorin 1/2 -1 paprika, smátt skorin (flott ađ hafa rauđa ef vínberin eru grćn og öfugt) c.a. ˝-1 dós af...

Ostaveisla

2 ostar ( ţessir hringlóttu kryddostar) vínber tvo liti paprika rauđa td 3-4 msk ananaskurl 1 1/2 dós sýrđur rjómi 10% Má setja smá purrlauk ef vill. Ostarnir skornir í litla teninga vínberin skorin í tvennt og steinhreinsuđ paprikan skorin smátt ţessu...

Hrísgrjónasalat

1 bolli hýđishrísgrjón (eđa bygggrjón, á ensku: Pearl Barley) 1 Avacado, vel ţroskađ, saxađ gróft (sprautiđ smávegis af sítrónusafa yfir bitana svo ţeir verđi ekki brúnir) 4-5 kirsuberjatómatar skornir í helminga 3-4 sólţurrkađir tómatar, saxađir smátt 2...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband