Kotasælubollur

• 2 tsk þurrger
• 1 1/2 dl volgt vatn
• 1 dl kotasæla
• 4 dl hveiti
• 1/2 dl klíð
• 1 tsk sykur
• 1 msk matarolía

1. Búðu til gerdeig.
2. Mótaðu 12 jafnstórar bollur úr deiginu.
3. Penslaðu eða úðaðu vatni yfir bollurnar. Settu sesamfræ ofan á þær ef vill.
4. Láttu bollurnar lyfta sér.
5. Bakaðu bollurnar við 225°C í miðjum ofni

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband