Egg sem pinnamatur!
22.8.2009 | 12:49
Egg sem pinnamatur!
Harðsjóðið egg, takið skrunina af og skerið í tvennt eftir endilöngu. - Miðið við eitt egg á mann eða tvo helminga.
Fyllingar!
Takið eggjarauðuna úr og setjið í matvinnsluvél eða blandara og blandið með eftirfarandi efnum og sprautið maukinu svo aftur í hvítuna þar sem rauðan var áður.
Miðað er við að búið sé til úr 4 eggjum í einu, sem sagt 4 rauður, 8 helmingar.
1. Setjið saman við rauðurnar: 1 tsk. sætt sinnep, 2 msk. sweet relice og örlítið af mayones.
2. Setjið saman við rauðurnar: 1 tsk. saxaðan lauk, 4 msk. kurlaðan túnfisk og örlítið af mayones.
3. Setjið sama við rauðurnar : 1 tsk. Paprikuduft.1 msk. saxaðan rauðlauk og örlítið af mayonese.
4. Setjið saman við rauðurnar: ½ tsk. Karry, 3 saxaða síldarbita og örlÍtið af mayonesi.
5. Setjið saman við rauðurnar: örlítið af aromakryddi, 4 msk. saxaðar rækjur og örlítið af mayonesi.
6. Setjið saman við rauðurnar: saxaðan grænan aspas og örlítið af mayones.
7. Setjið saman við rauðurnar: saxaða sveppi og örlítið af mayonesi.
8. Setjið saman við rauðurnar: saxaða skinku og örlítið af mayonesi.
9. Setjið saman við rauðurnar: 2 msk. kavíar úr túbu og örlítið mayones.
10. Setjið saman við rauðuna: 2 msk. af söxuðu pepperoni eða spægipylsu, 1 tsk. af rauðlauk og örlítið af mayonesi.
Munið að þetta magn er gefið upp fyrir fjóra , 4 egg , 8 helmingar, tveir á mann og er hver fylling í 4 egg.
Harðsjóðið egg, takið skrunina af og skerið í tvennt eftir endilöngu. - Miðið við eitt egg á mann eða tvo helminga.
Fyllingar!
Takið eggjarauðuna úr og setjið í matvinnsluvél eða blandara og blandið með eftirfarandi efnum og sprautið maukinu svo aftur í hvítuna þar sem rauðan var áður.
Miðað er við að búið sé til úr 4 eggjum í einu, sem sagt 4 rauður, 8 helmingar.
1. Setjið saman við rauðurnar: 1 tsk. sætt sinnep, 2 msk. sweet relice og örlítið af mayones.
2. Setjið saman við rauðurnar: 1 tsk. saxaðan lauk, 4 msk. kurlaðan túnfisk og örlítið af mayones.
3. Setjið sama við rauðurnar : 1 tsk. Paprikuduft.1 msk. saxaðan rauðlauk og örlítið af mayonese.
4. Setjið saman við rauðurnar: ½ tsk. Karry, 3 saxaða síldarbita og örlÍtið af mayonesi.
5. Setjið saman við rauðurnar: örlítið af aromakryddi, 4 msk. saxaðar rækjur og örlítið af mayonesi.
6. Setjið saman við rauðurnar: saxaðan grænan aspas og örlítið af mayones.
7. Setjið saman við rauðurnar: saxaða sveppi og örlítið af mayonesi.
8. Setjið saman við rauðurnar: saxaða skinku og örlítið af mayonesi.
9. Setjið saman við rauðurnar: 2 msk. kavíar úr túbu og örlítið mayones.
10. Setjið saman við rauðuna: 2 msk. af söxuðu pepperoni eða spægipylsu, 1 tsk. af rauðlauk og örlítið af mayonesi.
Munið að þetta magn er gefið upp fyrir fjóra , 4 egg , 8 helmingar, tveir á mann og er hver fylling í 4 egg.
Flokkur: Pinnamatur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.