Smjördeigssnúðar með sesamfræjum

2 plötur frosið smjördeig
6 skinkusneiðar
1 ½ bolli rifinn ostur
dijon sinnep
sesamfræ
egg

Saxið skinkuna fremur smátt. Fletjið út smjördeigið, smyrjið dijon sinnepi á degið og dreifið skinkunni og ostinum yfir. Rúllið deginu upp og skerið í litla snúða. Pískið eggið og penslið snúðana. Stráið dálítið vel af sesamfræjum yfir og bakið við 200°C í u.þ.b. 15 mín.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband