Lifrarbuff
22.8.2009 | 10:48
400 gr lambalifur
400 gr kartöflur, hráar
1-2 laukar e. stærð
1 dl heilhveiti eða speltmjöl (fínt)
1/2 tsk lyftiduft
1 egg
1 dl mjólk
1/4 tsk allrahanda
1/4 tsk hvítur pipar
1-2 tsk salt e. smekk
2 msk olía
2 msk smjör
Lifrin hökkuð ásamt kartöflum og lauk.
Heilhveiti, mjólk, eggi, lyftidufti, allrahanda, salti og pipar hrært saman við.
Smjör og olía hituð á pönnu og deigið sett með lítilli ausu á pönnuna og steikt eins og lummur á báðum hliðum.
Gott er að steikja lauk og hafa með buffinu ásamt bræddu smjöri, kartöflum eða kartöflumús, sneiddum agúrkum og tómötum og ekki verra að bera fram góða sultu með.
400 gr kartöflur, hráar
1-2 laukar e. stærð
1 dl heilhveiti eða speltmjöl (fínt)
1/2 tsk lyftiduft
1 egg
1 dl mjólk
1/4 tsk allrahanda
1/4 tsk hvítur pipar
1-2 tsk salt e. smekk
2 msk olía
2 msk smjör
Lifrin hökkuð ásamt kartöflum og lauk.
Heilhveiti, mjólk, eggi, lyftidufti, allrahanda, salti og pipar hrært saman við.
Smjör og olía hituð á pönnu og deigið sett með lítilli ausu á pönnuna og steikt eins og lummur á báðum hliðum.
Gott er að steikja lauk og hafa með buffinu ásamt bræddu smjöri, kartöflum eða kartöflumús, sneiddum agúrkum og tómötum og ekki verra að bera fram góða sultu með.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.