Grænmeti í sósu

Sósa:
2 laukar, saxið mjög smátt.
2 mjög smátt saxaðir tómatar.
1 tsk. Mjög smátt söxuð engiferrót.
200 ml. Kókosmjólk.
1 matsk. Karrý duft.
2 msk. smjör.
Salt eftir smekk.

Setjið smjör á pönnu, steikið laukinn þar til hann verður brúnn, bætið engiferinu úti og steikið í eina mínútu. Bætið karrýdufti við og steikið í eina mínútu. Bætið tómötum og steikið í tvær til þrjár mínútur, saltið eftir smekk. Bætið kókosmjólkinni og sjóðið í 5 til 10 mínútur á lágum hita. Að lokum er grænmetið sett útí og soðið þar til það verður mjúkt.

100 gr. Gulrætur, skornar í strimla.
100 gr. Rófur, skornar í strimla.
100 gr. Sætar kartöflur, skornar í strimla.
100 gr. Eggaldin, skorið í strimla.
50 gr. Blómkál

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband