Kryddaðar "franskar" sætar kartöflur
19.8.2009 | 12:03
1 stór sæt kartafla, skorin í fíngerða strimla
1 msk. extra virgin ólífu olía
½ tsk nýmalaður pipar
¼ tsk chilli duft
¼ tsk malað cumin
¼ tsk paprikuduft
salt
Hitið bakarofninn í 200°c.
Setjið kartöflustrimlana í skál og veltið þeim upp úr olíunni.
Blandið saman kryddinu og saltinu og stráið yfir sætu kartöflurnar.
Dreifið vel úr kartöflustrimlunum á bökunarplötu og bakið við 200°c í u.þ.b. 15 mín. eða þar til endarnir eru orðnir vel stökkir.
1 msk. extra virgin ólífu olía
½ tsk nýmalaður pipar
¼ tsk chilli duft
¼ tsk malað cumin
¼ tsk paprikuduft
salt
Hitið bakarofninn í 200°c.
Setjið kartöflustrimlana í skál og veltið þeim upp úr olíunni.
Blandið saman kryddinu og saltinu og stráið yfir sætu kartöflurnar.
Dreifið vel úr kartöflustrimlunum á bökunarplötu og bakið við 200°c í u.þ.b. 15 mín. eða þar til endarnir eru orðnir vel stökkir.
Flokkur: Kartöfluréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.