Kartöflu- og blaðlaukssúpa

400g kartöflur
200g blaðlaukur
2 msk matarolía
1 stk lárviðarlauf
½ tsk þurrkað timjan
1 tsk paprikuduft
1 l vatn
4 msk sýrður rjómi (18%)
2 msk graslaukur, smátt saxaður

Skerið kartöflur og blaðlauk í skífur. Hitið olíuna í potti og steikið kartöflurnar og blaðlaukin létt. Bætið útí lárviðarlaufi, timjan, paprikdufti og vatni og látið sjóða í 10 – 15 mínútur. Takið lárviðarlaufið úr súpunni. Maukið súpuna með töfrastaf. Setjið að lokum sýrða rjómanum útí og stráið graslauk yfir áður en súpan er borin fram.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband