Kartöflur milli himins og jarðar

450 g kartöflur afhýddar og skornar í bita
salt
svartur pipar
450 g epli afhýdd og skorin í bita
1 tsk. sykur
4 laukur þunnt skornir
100 g beikon saxað
90 ml mjólk
25.g smjör
múskat ferskt, rifið

1. Sjóðið kartöflurnar.

2. Setjið á meðan eplin í annan pott með sykrinum og yfirflotin vatni. Látið sjóða í 15-20 mínútur, eða þar til þau eru orðin mjúk.

3. Hitið stóra steikingarpönnu, bætið á hana beikoninu og steikið á háum hita.

4. Bætið við lauknum og látið brúnast.

5.Þerrið eplin, látið þau kólna aðeins og setjið þau því næst í matvinnsluvél til að gera sósuna.

6. Þerrið kartöflurnar vel, setjið þau aftur í pottinn og stappið þær saman við mjólk, smjör, svartan pipar og múskat.

7. Blandið eplasósunni saman við kartöflurnar.

8.Berið fram heitt á diski, setjið laukblönduna ofan á kartöflurnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband