Steikt naut í Teriyaki

  • 250 gr nautakjötsstrimlar
  • 1 tsk karrí
  • 1 msk La Choy Teriyaki sósa
  • 1 poki ungverskt stir-fry grænmeti frá Náttúru
  • 1 dl Tilda Thai Jasmine hrísgrjón
  • salt og pipar

  1. Sjóðið hrísgrjónin í 15 mín í léttsöltuðu vatni.
  2. Kryddið kjötið með teriyaki sósu og karrí.
  3. Léttsteikið nautakjötsstrimlana í lítilli olíu í ca. 2 mín.
  4. Kryddið með salti og pipar.
  5. Setjið grænmetið útí og steikið í 1 mínútu.
Berið strax fram með hrísgrjónum og teriyaki sósu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinþór Ásgeirsson

Dugar þetta fyrir 1?

eða 2?

Steinþór Ásgeirsson, 1.9.2008 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband