Fiskisúpa Dađa fyrir sex manns
16.8.2008 | 09:32
Dađi Garđarsson sendi mér ţessa uppskrift, takk kćrlega
1 ltr. vatn
1 dl hvítvín
lítill blađlaukur grćni hlutinn
1-3 gulrćtur
2 msk tómatmauk. Ein lítil dós.
1 sellerístilkur
hvítlauksgeiri
2 tsk Madras karrýduft
2 stk fiskiteningar
4 stk súputeningar (Maggi)
2 dl rjómi
1 dós kókósmjólk salt pipar
smjörbolla eđa sósujafnari
humar- rćkjur-hörpuskel-lax-ýsa-lúđa, fer eftir smekk
1 rauđ paprika í teningum
˝ búnt steinselja
Grófsaxiđ grćnmetiđ, steikt í smjöri + karrý og tómatmauk. Sett í pott međ vatni, hvítvíni(ekkert mysu kjaftćđi), teningum og hvítlauk. Sođiđ í 15 mín. Bćta í kókosmjólk, salti pipar og rjóma. Fiskurinn, paprikan og steinseljan sett í og sođiđ í 2-3 mín.
Boriđ fram međ snittubrauđi međ hvítlauk, smjöri og pestó.
Smakka á međan eldun stendur yfir, hvort ţurfi ađ bćta viđ teningum, salti og pipar. Einnig er mjög gott ađ drekka restina úr hvítvínsflöskunni međan á matseldinni stendur.
Víniđ sem ég mćli međ ađ sé dreypt á međ súpunni, er freyđivín frá Spáni sem heitir Castillo Perelada Seco (Ljóssítrónugult. Létt fylling, hálfsćtt og ferskt međ frískan sítrus, ljósan ávöxt og reykjar- og olíutóna).
Verđi ykkur ađ góđu
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.