Fiskur í veislubúningi

1 kg Ýsa eđa skötuselur.
1 laukur.
1 rauđ paprika söxuđ.
1 grćn paprika söxuđ.
1/2 dós ananaskurl.
1 dós rćkjuost.
11/2 dl rjóma.
1 tsk salt.
1/2 tsk sítrónupipar.
1 tsk karrý.
1 súputeningur.

Fiskurinn skorin í sneiđar eđa bita og léttsteiktur í olíu eđa smjörlíki. Rađiđ sneiđunum í eldfast mót.

SÓSA:

Brćđiđ 1 msk smjörlíki á pönnu,bćtiđ grćnmetinu á og léttsteikiđ ţar til grćnmetiđ er orđiđ mjúkt. Bćtiđ síđan út á pönnuna.
ananaskurli 1 dós rćkjuost og rjóma.
Látiđ ostinn bráđna viđ vćgan hita og hrćriđ ţessu vel saman. kryddiđ ţetta síđan.
Helliđ sósunni yfir fiskinn. Hitiđ ofninn í 200°C,og bakiđ réttinn í ca 30 mín.
Gott er ađ bera fram međ ţessu hrísgrjón og hvítlauksbrauđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

ţessi er sko girnó 

Rannveig Lena Gísladóttir, 5.8.2008 kl. 20:17

2 identicon

Svo má alveg  beygja fyrirsögnina rétt.....  Ţetta er vćntanlega fiskur í veislubúningi ???

Annars er ţessi síđa mestmegnis snilld.....

Kris (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 01:27

3 identicon

Hver notar ýsu í dag í svona rétti ?- ekki gott.  Ég hefđi t.d. smálúđu, steinbít eđa karfa: alls ekki ýsuna. ( skötuselur er ćđi)

- smörlíki: ţađ er out !- nota kokosolíu eđa bara smjör til steikingar!

- 30 min í heitum ofni er of mikiđ. 20 min er algjört hámark. 

- annars er ţetta skemmtileg matarsíđa ( bara morandi í málvillum og stafsetningarvillum)

kv. deio 

Deio danski (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 10:14

4 Smámynd: Mamma

Kris, er búin ađ laga

 Deio danski.....ég er svo blessunarlega laus viđ ađ vera fullkomin á málvillu og stafsetningarvillusviđinu
Takk samt fyrir ábendinguna......ţú getur ađ sjálfsögđu haft ţetta alveg eins og ţú kýst, međ lúđu eđa öđru hráefni, alveg eins og ţér finnst best

Ps. ég nota ýsu í svona rétti, ég hef ekki ađgang ađ lúđu, steinbít eđa öđru.....

Mamma, 6.8.2008 kl. 16:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband