Hvernig missa má kaloríur í kynlífi

Mamma vil taka fram, ađ ţeir sem blygđast auđveldlega, ćttu ekki ađ lesa ţennan kúr.

Ţađ hefur veriđ vitađ frá örófi alda ađ kynlíf er hin fínasta heilsubót. Fólk er ađ brenna umtalsverđum kaloríum og eru flestir sammála um ađ ţetta sé einn skemmtilegasti ćfingarmátinn samanboriđ viđ stigvél, tröppu eđa hlaup. Ţađ er komin út splunkuný könnun ţar sem ţetta ćfingarform var kannađ niđur í kjölinn og reiknađ út nákvćmlega hversu mörgum kaloríum viđ vćrum eiginlega ađ brenna miđađ viđ hinar ýmsu athafnir. Hér eru niđurstöđurnar:
 
Ađ klćđa hana úr fötunum:
Međ hennar samţykki................ 12 kaloríur
Án hennar samţykkis................ 187 kaloríur
 
Ađ opna brjóstahaldarann:
Međ báđum höndum.................. 8 kaloríur
Međ annarri hendi..................... 12 kaloríur
Međ tönnunum........................ 85 kaloríur
 
Ađ setja á sig getnađarvörn:
Međ stinningu........................ 6 kaloríur
Án stinningar........................ 315 kaloríur
 
Undirbúningurinn!
Reynt ađ finna snípinn.............. 8 kaloríur
Reynt ađ finna G blettinn.......... 127 kaloríur
 
Stellingar:
Trúbođastellingin.....................12 kaloríur
69 liggjandi........................... 78 kaloríur
69 standandi......................... 112 kaloríur
Hundastellingin...................... 216 kaloríur
Hjólbörurnar......................... 326 kaloríur
Ítalska ljósakrónan................ 923 kaloríur
 
Fullnćgingin:
Alvöru................................. 112 kaloríur
Ađ fake-a ţađ........................ 345 kaloríur
 
Eftir fullnćginguna:
Liggja í rúminu og fađmast........ 18 kaloríur
Standa strax upp......................36 kaloríur
Útskýra af hverju ţú stóđst strax upp..823 kaloríur
 
Ađ fá stinningu númer 2 / Ef ţú ert:
20 - 29 ára........................... 36 kaloríur
30 - 39 ára........................... 80 kaloríur
40 - 49 ára........................... 124 kaloríur
50 - 59 ára........................... 972 kaloríur
60 - 69 ára........................... 2915 kaloríur
70 ára og eldri................... Enn veriđ ađ reikna kaloríurnar
 
Ađ klćđa sig í á eftir:
Rólega................................ 32 kaloríur
Í flýti................................ 98 kaloríur
Međ pabba hennar á hurđinni..... 1218 kaloríur
Međ konuna ţína á hurđinni.......3521 kaloríur

 

Ef ţiđ eruđ í međ ţađ í huga ađ brenna nokkrum kaloríum getiđi reynt eitthvađ af ţessu LoL


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ég fáfróđ sál ef ég ţekki ekki ítölsku ljósakrónuna

Gylfi Gylfason (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 13:51

2 Smámynd: Mamma

Hahaha nei alls ekki, ţú getur alltaf skipt henni út fyrir tyrkneska veggteppiđ og séđ hvađ gerist

Mamma, 4.8.2008 kl. 15:16

3 identicon

Nei hćttu nú alveg mamma, ég er farinn ađ skynja mig sem fáfrođa sál í rćđu ţessari

Gylfi Gylfason (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 15:53

4 Smámynd: Mamma

Ćjjj fyrirgefđu kúturinn minn.....Sjafnaryndi er víst ágćtis rit um svona efnistök
Kannski spurning ţó hvort hún sé orđin úrelt

Mamma, 4.8.2008 kl. 16:01

5 identicon

Eđa hvort máttur heilandi handtaka minn og hreyfingar jarđlíkama míns sé međ ţeim hćtti og konur skynji sem framandi leikfimi sé ekki ţörf

Gylfi Gylfason (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 17:17

6 Smámynd: Gunna-Polly

notar mađur matarolíu eđa olive olíu viđ ítölsku ljósakrónuna?

Gunna-Polly, 4.8.2008 kl. 20:38

7 Smámynd: Mamma

Polly mín, ég myndi mćla međ Extra VIRGIN Olive Oil

Mamma, 4.8.2008 kl. 20:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband