Ofnbakaður lax með jurtasósu
26.2.2008 | 23:12
170 gr roð- og beinlaus lax
70 gr brokkolí
70 gr blómkál
70 gr sveppir
125 ml 10% sýrður rjómi
40 gr fínt saxaður blaðlaukur
100 gr rifnar gulrætur
salt, pipar, basilíka og dill
70 gr brokkolí
70 gr blómkál
70 gr sveppir
125 ml 10% sýrður rjómi
40 gr fínt saxaður blaðlaukur
100 gr rifnar gulrætur
salt, pipar, basilíka og dill
Búið til sósu úr gulrótunum, sýrða rjómanum og blaðlauknum. Kryddið sósuna smá með basilíku og dilli. Setjið sveppina, laxinn, brokkolíið og blómkálið í litlum bitum í eldfast mót. Hellið sósunni yfir og bakið í ofni á 200°C í cirka 20 mínútur.
Allar mælieiningar miðast við óeldaðan mat.
DDV-merkingar: 1 kross í fisk, 1 kross í grænmeti og 2 krossar í mjólk.
Meginflokkur: DDV réttir | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.