Svínalundir
26.2.2008 | 16:50
1 kg svínalundir
1 box sveppir
1 paprika
1 piparostur
1 peli rjómi
Lundirnar skornar í ca 2 cm ţykkar sneiđar, bankađar létt međ hendinni.
Ţćr eru svo steiktar í smjöri og saltađar lítillega, látnar í eldfast fat, steiktir sveppir og paprika látin yfir.
Sósa búin til úr brćddum piparosti og rjóma og látinn yfir, fati lokađ međ álpappír og bakađ í ofni ca 30-40 mínútur.
1 box sveppir
1 paprika
1 piparostur
1 peli rjómi
Lundirnar skornar í ca 2 cm ţykkar sneiđar, bankađar létt međ hendinni.
Ţćr eru svo steiktar í smjöri og saltađar lítillega, látnar í eldfast fat, steiktir sveppir og paprika látin yfir.
Sósa búin til úr brćddum piparosti og rjóma og látinn yfir, fati lokađ međ álpappír og bakađ í ofni ca 30-40 mínútur.
Meginflokkur: Svínakjöt | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Facebook
Athugasemdir
ţér er velkomin ađ nota uppskrift af vaniliskyrtertu frá Evu, hún er líka ćđislegt, búin ađ prófa hana
kveđja Renata
Renata, 26.2.2008 kl. 18:56
Takk kćrlega fyrir ţađ, er búin ađ bćta henni viđ í eftirréttir
Mamma, 26.2.2008 kl. 21:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.